Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
Breiðablik
4
1
KA
Ísak Snær Þorvaldsson '24 1-0
Jason Daði Svanþórsson '65 2-0
Viktor Karl Einarsson '70 3-0
Jason Daði Svanþórsson '81 4-0
4-1 Elfar Árni Aðalsteinsson '89
20.06.2022  -  19:30
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sú gula lætur sjá sig og allt upp á 10
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1352
Maður leiksins: Ísak Snær Þorvaldsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('85)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson ('64)
14. Jason Daði Svanþórsson ('85)
16. Dagur Dan Þórhallsson
18. Davíð Ingvarsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson ('77)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist
3. Oliver Sigurjónsson ('64)
5. Elfar Freyr Helgason
15. Adam Örn Arnarson ('85)
20. William Cole Campbell ('85)
24. Galdur Guðmundsson ('77)
30. Andri Rafn Yeoman

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson

Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('32)
Dagur Dan Þórhallsson ('82)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: The Ísak Snær Show vs KA
Hvað réði úrslitum?
Varnarleikur Blika var til fyrirmyndar í kvöld og sérstaklega í föstum leikatriðum svo voru Blikarnir ótrúlegir fyrir framan markið og tóku KA bara í nefið þegar að leið á síðari hálfleikinn.
Bestu leikmenn
1. Ísak Snær Þorvaldsson
Mark og tvær stoðsendingar, ætla gefa Dóra Árna, aðstoðarþjálfara Blika orðið en undirritaður spjallaði við hann eftir leik... " Ég á svo sem engin orð yfir þessum leik sem Ísak bauð upp á í kvöld, algjörlega stórkostlegur"
2. Jason Daði Svanþórsson
Tveggja marka maður í kvöld og heldur áfram og áfram að tick-a fyrir þetta Blika lið! Margir aðrir sem komu til greina en Mosó drengirnir taka þetta í kvöld
Atvikið
Stoðsending Ísaks í markinu hjá Viktori Karli var galin, hef að ég held aldrei séð svona stoðsendingu áður á Íslandi eða þetta leit rosalega út úr stúkunni. Mæli með að finna þetta á flakkinu eða á netheimum
Hvað þýða úrslitin?
Blikar enn á toppnum eftir 10 leiki með 27 stig meðan að KA eru í 4.sæti með 17 stig eftir 10 leiki spilaða.
Vondur dagur
Ég ætla að setja þetta á Stubbinn í markinu, mér sýndist í mörkum Jasons og Viktors að hann fær skot bara nálægt sér en þau fóru bæði í netið, þessi mörk gerðu út um leikinn og hefði Stubbur átt að gera betur að mínu mati
Dómarinn - 8
Ívar Orri og co. virkilega flottir í kvöld, hrós á þá.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Oleksii Bykov
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('85)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('85)
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('28)
27. Þorri Mar Þórisson ('75)
30. Sveinn Margeir Hauksson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Kári Gautason
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('28)
14. Andri Fannar Stefánsson ('85)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('75)
29. Jakob Snær Árnason ('85)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson ('69)
Dusan Brkovic ('80)
Daníel Hafsteinsson ('83)
Sveinn Margeir Hauksson ('92)

Rauð spjöld: