Kópavogsvöllur
mánudagur 20. júní 2022  kl. 19:30
Besta-deild karla
Ađstćđur: Sú gula lćtur sjá sig og allt upp á 10
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1352
Mađur leiksins: Ísak Snćr Ţorvaldsson
Breiđablik 4 - 1 KA
1-0 Ísak Snćr Ţorvaldsson ('24)
2-0 Jason Dađi Svanţórsson ('65)
3-0 Viktor Karl Einarsson ('70)
4-0 Jason Dađi Svanţórsson ('81)
4-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('89)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
0. Dagur Dan Ţórhallsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('85)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúđvíksson ('64)
14. Jason Dađi Svanţórsson ('85)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snćr Ţorvaldsson ('77)
25. Davíđ Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist
3. Oliver Sigurjónsson ('64)
5. Elfar Freyr Helgason
15. Adam Örn Arnarson ('85)
20. William Cole Campbell ('85)
24. Galdur Guđmundsson ('77)
30. Andri Rafn Yeoman

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson

Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('32)
Dagur Dan Ţórhallsson ('82)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Varnarleikur Blika var til fyrirmyndar í kvöld og sérstaklega í föstum leikatriđum svo voru Blikarnir ótrúlegir fyrir framan markiđ og tóku KA bara í nefiđ ţegar ađ leiđ á síđari hálfleikinn.
Bestu leikmenn
1. Ísak Snćr Ţorvaldsson
Mark og tvćr stođsendingar, ćtla gefa Dóra Árna, ađstođarţjálfara Blika orđiđ en undirritađur spjallađi viđ hann eftir leik... " Ég á svo sem engin orđ yfir ţessum leik sem Ísak bauđ upp á í kvöld, algjörlega stórkostlegur"
2. Jason Dađi Svanţórsson
Tveggja marka mađur í kvöld og heldur áfram og áfram ađ tick-a fyrir ţetta Blika liđ! Margir ađrir sem komu til greina en Mosó drengirnir taka ţetta í kvöld
Atvikiđ
Stođsending Ísaks í markinu hjá Viktori Karli var galin, hef ađ ég held aldrei séđ svona stođsendingu áđur á Íslandi eđa ţetta leit rosalega út úr stúkunni. Mćli međ ađ finna ţetta á flakkinu eđa á netheimum
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar enn á toppnum eftir 10 leiki međ 27 stig međan ađ KA eru í 4.sćti međ 17 stig eftir 10 leiki spilađa.
Vondur dagur
Ég ćtla ađ setja ţetta á Stubbinn í markinu, mér sýndist í mörkum Jasons og Viktors ađ hann fćr skot bara nálćgt sér en ţau fóru bćđi í netiđ, ţessi mörk gerđu út um leikinn og hefđi Stubbur átt ađ gera betur ađ mínu mati
Dómarinn - 8
Ívar Orri og co. virkilega flottir í kvöld, hrós á ţá.
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Oleksii Bykov
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('85)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('85)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('28)
27. Ţorri Mar Ţórisson ('75)
30. Sveinn Margeir Hauksson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('28)
14. Andri Fannar Stefánsson ('85)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('75)
29. Jakob Snćr Árnason ('85)
32. Kári Gautason

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Elfar Árni Ađalsteinsson ('69)
Dusan Brkovic ('80)
Daníel Hafsteinsson ('83)
Sveinn Margeir Hauksson ('92)

Rauð spjöld: