Olísvöllurinn
laugardagur 25. júní 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hiti 7 gráđur, vindur 15 hnútar
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 150
Mađur leiksins: Elmar Atli Garđarsson
Vestri 2 - 1 Grindavík
0-1 Tómas Leó Ásgeirsson ('23)
1-1 Martin Montipo ('55)
2-1 Elmar Atli Garđarsson ('73)
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason ('88)
6. Daniel Osafo-Badu
7. Vladimir Tufegdzic ('88)
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
18. Martin Montipo ('64)
20. Toby King
22. Elmar Atli Garđarsson
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('88)
11. Nicolaj Madsen ('64)
14. Deniz Yaldir ('88)
17. Guđmundur Páll Einarsson
23. Silas Songani
55. Diogo Coelho

Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Atli Ţór Jakobsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)

Gul spjöld:
Martin Montipo ('60)
Nicolaj Madsen ('94)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţetta var best spilađi leikur Vestra í sumar. Héldu bolta afar vel og komust í góđar stöđur sem Grindvíkingar náđu ađ verjast vel lengst af. Misstu ekki dampinn eftir ađ hafa fengiđ mark í andlitiđ og snéru ţessu viđ. Eftir ađ Vestri skipti yfir í 5-3-2 hafa úrslitin byrjađ ađ koma og varnarleikurinn batnađ svo um munar.
Bestu leikmenn
1. Elmar Atli Garđarsson
Fyrirliđinn í hjarta varnarinnar fór fyrir jöfnu liđi heimamanna gerđi engin mistök, fastur fyrir í návígum, dreifđi bolta vel og skorađi svo sigurmarkiđ.
2. Sergine Modou Fall
Náđi kannski ekki ađ nýta allar ţćr góđu stöđur sem hann komst í sem hćgri vćngbakvörđur en hann var alltaf klár ađ koma upp völlinn, varđist vel og mikil yfirferđ á honum í dag. Margir mjög flottir en Fall var afar líflegur í dag.
Atvikiđ
Kairo Edwards-John féll í teignum seint í síđari hálfleik og vildi vítaspyrnu. Ég sá ţetta ekki nógu vel en ţetta var stórt atvik sem féll međ heimaliđinu ađ ţessu sinni.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Vestri komast upp ađ hliđ Grindvíkinga og eru farnir ađ sjá grilla í toppsćtin. Grindavík missir af tćkifćri til ađ komast upp í annađ sćtiđ.
Vondur dagur
Miđjan hjá Grindavík var ekki sérlega góđ í dag. Heimamenn náđu ađ halda boltanum mikiđ án nćgilegrar pressu en aftur á móti var miđjumönnum Grindvíkinga ekki ađ takast ađ halda boltanum nógu mikiđ og ná upp almennilegum spilköflum. Hefđu ţurft á ţví ađ halda í stöđunni 0-1 ađ geta dregiđ úr Vestramönnum.
Dómarinn - 7
Leyfđi mikiđ sem mér fannst hjálpa leiknum. Stundum skrítnir dómar inn á milli. Grindvíkingar vildu vítaspyrnu en ég sá ekki hvort ţađ var rétt ellegar ekki.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
23. Aron Jóhannsson (m)
10. Kairo Edwards-John
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('61)
12. Örvar Logi Örvarsson
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('79)
21. Marinó Axel Helgason
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija ('79)
30. Vladimir Dimitrovski

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
2. Ćvar Andri Á Öfjörđ
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Thiago Dylan Ceijas ('61)
8. Hilmar Andrew McShane ('79)
9. Josip Zeba
15. Freyr Jónsson ('79)

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Hávarđur Gunnarsson

Gul spjöld:
Marinó Axel Helgason ('90)

Rauð spjöld: