Kórinn
sunnudagur 26. júní 2022  kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Stefán Ingi Sigurđarson
HK 6 - 0 Dalvík/Reynir
1-0 Hassan Jalloh ('49)
2-0 Örvar Eggertsson ('53)
3-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('71)
4-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('77)
5-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('84, víti)
6-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('89)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m) ('78)
2. Kristján Snćr Frostason
3. Ívar Orri Gissurarson
8. Arnţór Ari Atlason ('46)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
16. Eiđur Atli Rúnarsson
17. Valgeir Valgeirsson ('69)
23. Hassan Jalloh ('70)
24. Teitur Magnússon
29. Karl Ágúst Karlsson ('75)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m) ('78)
4. Leifur Andri Leifsson
7. Örvar Eggertsson ('46)
10. Ásgeir Marteinsson ('70)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Tumi Ţorvarsson ('75)
43. Stefán Ingi Sigurđarson ('69)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Árni Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Varamennirnir unnu ţennan leik fyrir HK. Innkoma Örvars í hálfleik var kraftmikil og kom HK á bragđiđ. Eftir ađ Stefán Ingi kom inn var ekki möguleiki fyrir Dalvíkinga ađ koma sér inn í leikinn.
Bestu leikmenn
1. Stefán Ingi Sigurđarson
Hvađ er hćgt ađ segja. Ferna á tćpum 20 mínútum. myndi gefa honum 11 af 10 mögulegum í einkunn.
2. Örvar Eggertsson
Kom inn í liđiđ í hálfleik og gaf HK-ingum ţennan auka kraft sem ţeir ţurftu til ađ brjóta ísinn virkilega ógnandi og skorađi gott mark međ frábćrum skalla.
Atvikiđ
Hassan Jalloh braut ísinn í upphafi seinni hálfleiks og eftir ţađ var ţetta allt annar leikur.
Hvađ ţýđa úrslitin?
HK verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8-liđa úrslit.
Vondur dagur
Fyrri hálfleikurinn var frábćr hjá Dalvík en ţađ var allt annađ ađ sjá til liđsins í ţeim seinni.
Dómarinn - 7
Ekkert út á Erlend ađ setja. Hugsanleg vítaspyrna í fyrri hálfleik sem HK vildi fá er ţađ eina sem hćgt er ađ setja spurningarmerki viđ.
Byrjunarlið:
1. Aron Ingi Rúnarsson (m)
6. Ţröstur Mikael Jónasson
7. Gunnlaugur Bjarnar Baldursson ('55)
9. Jóhann Örn Sigurjónsson ('55)
15. Bjarmi Fannar Óskarsson
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
18. Rúnar Helgi Björnsson
22. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('83)
23. Steinar Logi Ţórđarson (f)
31. Matthew Woo Ling
77. Sergiy Shapoval ('83)

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
2. Kristján Freyr Óđinsson ('83)
5. Bjarki Freyr Árnason ('83)
8. Borja Lopez Laguna ('55)
10. Halldór Jóhannesson
20. Aron Máni Sverrisson
26. Númi Kárason ('55)

Liðstjórn:
Jóhann Hilmar Hreiđarsson (Ţ)
Viktor Dađi Sćvaldsson
Pétur Heiđar Kristjánsson (Ţ)
Kristján Breki Pétursson

Gul spjöld:
Númi Kárason ('62)

Rauð spjöld: