JÁVERK-völlurinn
ţriđjudagur 28. júní 2022  kl. 19:45
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Alveg til fyrirmyndar. Logn og úđi.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Logi Tómasson.
Selfoss 0 - 6 Víkingur R.
0-1 Helgi Guđjónsson ('10)
0-2 Helgi Guđjónsson ('35)
Aron Darri Auđunsson, Selfoss ('54)
0-3 Helgi Guđjónsson ('55, víti)
0-4 Logi Tómasson ('61)
0-5 Logi Tómasson ('63)
0-6 Logi Tómasson ('83)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski ('45)
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson ('68)
8. Ingvi Rafn Óskarsson
12. Aron Einarsson ('68)
16. Ívan Breki Sigurđsson
17. Valdimar Jóhannsson ('78)
19. Gonzalo Zamorano ('68)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Ţormar Elvarsson ('68)
6. Danijel Majkic ('68)
7. Aron Darri Auđunsson ('45)
15. Alexander Clive Vokes
18. Kristinn Ásgeir Ţorbergsson ('68)

Liðstjórn:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Ţorkell Ingi Sigurđsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Atli Rafn Guđbjartsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Ívan Breki Sigurđsson ('25)
Jón Vignir Pétursson ('38)
Ţormar Elvarsson ('78)

Rauð spjöld:
Aron Darri Auđunsson ('54)
@ Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Víkingar miklu betri og Selfoss átti ekki séns frá fyrstu mínútu.
Bestu leikmenn
1. Logi Tómasson.
Skorađi ţrennu og stóđ sig frábćrlega ţarf ekki ađ segja meira en ţetta.
2. Helgi Guđjónsson.
Sama međ Helga skorađi ţrennu og stóđ sig vel.
Atvikiđ
Ţegar Selfoss fćr rautt og víti á sig og ţađ gerir alveg útaf viđ leik Selfoss.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víkingur kemst áfram í 8 liđa úrslit en Selfoss kemst ekki lengra.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Selfoss ađ fá 6 mörk á sig en áttu aldrei séns í sterkt liđ Víkinga.
Dómarinn - 8/10
Hélt góđri línu allann leikinn en ţađ var ekki mikiđ ađ gera hjá honum í dag.
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
3. Logi Tómasson
5. Kyle McLagan ('45)
8. Viktor Örlygur Andrason ('59)
9. Helgi Guđjónsson
10. Pablo Punyed ('45)
17. Ari Sigurpálsson
18. Birnir Snćr Ingason
20. Júlíus Magnússon (f) ('59)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
80. Kristall Máni Ingason ('59)

Varamenn:
4. Oliver Ekroth ('45)
7. Erlingur Agnarsson
12. Halldór Smári Sigurđsson ('45)
19. Axel Freyr Harđarson ('59)
23. Nikolaj Hansen ('59)
24. Davíđ Örn Atlason ('59)
30. Ísak Dađi Ívarsson

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Sölvi Ottesen
Guđjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharđsson

Gul spjöld:
Karl Friđleifur Gunnarsson ('52)
Halldór Smári Sigurđsson ('90)

Rauð spjöld: