Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Selfoss
0
6
Víkingur R.
0-1 Helgi Guðjónsson '10
0-2 Helgi Guðjónsson '35
Aron Darri Auðunsson '54
0-3 Helgi Guðjónsson '55 , víti
0-4 Logi Tómasson '61
0-5 Logi Tómasson '63
0-6 Logi Tómasson '83
28.06.2022  -  19:45
JÁVERK-völlurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Alveg til fyrirmyndar. Logn og úði.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Logi Tómasson.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski ('45)
2. Ívan Breki Sigurðsson
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson (f) ('68)
8. Ingvi Rafn Óskarsson
17. Valdimar Jóhannsson ('78)
19. Gonzalo Zamorano ('68)
21. Aron Einarsson ('68)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Þormar Elvarsson ('68)
6. Danijel Majkic ('68)
7. Aron Darri Auðunsson ('45)
15. Alexander Clive Vokes
18. Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('68)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Ívan Breki Sigurðsson ('25)
Jón Vignir Pétursson ('38)
Þormar Elvarsson ('78)

Rauð spjöld:
Aron Darri Auðunsson ('54)
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Víkingar valta yfir Selfoss.
Hvað réði úrslitum?
Víkingar miklu betri og Selfoss átti ekki séns frá fyrstu mínútu.
Bestu leikmenn
1. Logi Tómasson.
Skoraði þrennu og stóð sig frábærlega þarf ekki að segja meira en þetta.
2. Helgi Guðjónsson.
Sama með Helga skoraði þrennu og stóð sig vel.
Atvikið
Þegar Selfoss fær rautt og víti á sig og það gerir alveg útaf við leik Selfoss.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur kemst áfram í 8 liða úrslit en Selfoss kemst ekki lengra.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Selfoss að fá 6 mörk á sig en áttu aldrei séns í sterkt lið Víkinga.
Dómarinn - 8/10
Hélt góðri línu allann leikinn en það var ekki mikið að gera hjá honum í dag.
Byrjunarlið:
16. Þórður Ingason (m)
3. Logi Tómasson
5. Kyle McLagan ('45)
8. Viktor Örlygur Andrason (f) ('59)
9. Helgi Guðjónsson
10. Pablo Punyed ('45)
17. Ari Sigurpálsson
18. Birnir Snær Ingason
20. Júlíus Magnússon (f) ('59)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
80. Kristall Máni Ingason ('59)

Varamenn:
4. Oliver Ekroth ('45)
7. Erlingur Agnarsson
12. Halldór Smári Sigurðsson ('45)
19. Axel Freyr Harðarson ('59)
23. Nikolaj Hansen ('59)
24. Davíð Örn Atlason ('59)
30. Ísak Daði Ívarsson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson

Gul spjöld:
Karl Friðleifur Gunnarsson ('52)
Halldór Smári Sigurðsson ('90)

Rauð spjöld: