Kaplakrikavöllur
miðvikudagur 29. júní 2022  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Przemyslaw Janik
Maður leiksins: Amber Kristin Michel
FH 1 - 1 Tindastóll
0-1 Hugrún Pálsdóttir ('22)
1-1 Telma Hjaltalín Þrastardóttir ('83)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
31. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
4. Halla Helgadóttir
6. Hildur María Jónasdóttir ('81)
7. Telma Hjaltalín Þrastardóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
9. Rannveig Bjarnadóttir
11. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
14. Kristin Schnurr ('64)
18. Maggý Lárentsínusdóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('64)
36. Selma Sól Sigurjónsdóttir ('70)

Varamenn:
5. Margrét Sif Magnúsdóttir ('81)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('64)
21. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir ('64)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir
26. Eydís Arna Hallgrímsdóttir
32. Berglind Freyja Hlynsdóttir ('70)

Liðstjórn:
Sigrún Ella Einarsdóttir
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Arna Sigurðardóttir
Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
FH-ingar áttu mun fleiri marktilraunir en eins og svo oft áður var Amber frábær í markinu hjá Tindastól. Amber og auðvitað vinnusemi og sterkur varnarleikur gestanna tryggði þeim stig á erfiðum útivelli gegn toppliðinu.
Bestu leikmenn
1. Amber Kristin Michel
Enn einn stórleikurinn hjá markverðinum öfluga. Átti nokkrar stórkostlegar vörslur og tók nánast alla bolta sem komu í áttina að henni og Tindastólsmarkinu.
2. Bryndís Rut Haraldsdóttir
Það var nóg að gera hjá fyrirliða Stólanna í kvöld, sérstaklega í síðari hálfleiknum þegar heimakonur sóttu stíft. Bryndís öskraði sínar konur áfram og var sterk í návígjum. Hjá FH var fyrirliðinn Sísí Lára sterk á miðjunni ásamt Hildi Maríu og Telma Hjaltalín lífleg fram á við.
Atvikið
Jöfnunarmarkið var lufsulegt en ansi mikilvægt fyrir toppliðið. FH-ingar höfðu sótt látlaust í síðari hálfleiknum en án árangurs. Telma Hjaltalín náði loks að sigra Amber á 83. mínútu. Telma átti skot sem fór í varnarmann og boltinn breytti um stefnu og endaði í netinu.
Hvað þýða úrslitin?
Liðin fá sitthvort stigið og eru áfram í 1. og 2. sæti deildarinnar. Bæði með 20 stig en FH-ingar eru með mun betri markatölu og eiga leik til góða.
Vondur dagur
FH-ingar brenndu af mörgum fínum færum í kvöld. Leikmenn eins og Telma, Hildur María og Kristin eru eflaust svekktar með færanýtinguna.
Dómarinn - 8
Mjög góð frammistaða hjá tríóinu.
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
2. Arna Kristinsdóttir
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
7. Sólveig Birta Eiðsdóttir
8. Hrafnhildur Björnsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Hannah Jane Cade
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('54)
17. Hugrún Pálsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
15. Anna Margrét Hörpudóttir ('54)
16. Eyvör Pálsdóttir
21. Krista Sól Nielsen

Liðstjórn:
Snæbjört Pálsdóttir
Margrét Ársælsdóttir
Sveinbjörn Óli Svavarsson
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Birna María Sigurðardóttir
Konráð Freyr Sigurðsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: