Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
KR
0
3
Víkingur R.
0-1 Nikolaj Hansen '30 , víti
0-2 Pablo Punyed '64
0-3 Halldór Smári Sigurðsson '81
01.07.2022  -  19:15
Meistaravellir
Besta-deild karla
Aðstæður: Þær gerast ekki betri
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur R)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason ('69)
4. Hallur Hansson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
9. Kjartan Henry Finnbogason ('88)
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson ('69)
15. Pontus Lindgren
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson ('88)

Varamenn:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson ('88)
9. Stefán Árni Geirsson
17. Stefan Ljubicic ('88)
29. Aron Þórður Albertsson ('69)
33. Sigurður Bjartur Hallsson ('69)

Liðsstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson (Þ)
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Melkorka Rán Hafliðadóttir

Gul spjöld:
Hallur Hansson ('26)
Atli Sigurjónsson ('37)
Kennie Chopart ('37)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Reykavíkurslagur sem stóð undir nafni.
Hvað réði úrslitum?
Færanýting KRinga. KR pressuðu Víkinga ofarlega en náðu ekki að nýta færin sín. Eftir fyrsta markið dettur tempó KR niður og Víkingar nýta sér það vel í seinni hálfleik með frábærum varnarleik og sóknarleik og keyrðu yfir KRinga í síðari hálfleiknum og verðskuldaður sigur Víkinga þegar horft er á allar 90.mínútur leiksins.
Bestu leikmenn
1. Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur R)
Halldór Smári var virkilega öflugur varnarlega þegar mest á reyndi í kvöld og var traustur og varðist gríðarlega vel ásamt því skoraði Halldór Smári þriðja mark Víkinga með góðu skoti úr teignum eftir hornspyrnu
2. Pablo Punyed (Víkingur)
Pablo Punyed stjórnaði umferðinni sérstaklega í síðari hálfleik og var geggjaður í kvöld. Skoraði annað mark Víkinga beint úr aukaspyrnu.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn - Kennie Chopart með klaufaleg mistök þegar hann missti Viktor Örlyg framfyrir sig og er dæmdur brotlegur og Nikolaj Hansen fór á punktinn og skoraði af öryggi.
Hvað þýða úrslitin?
KR situr áfram í 6.sæti deildarinnar með 16.stig og hefur liðið ekki unnið í fjórum deildarleikjum í röð. Víkingar koma sér upp í 2.sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks.
Vondur dagur
Kennie Chopart gerði sig sekan um barnarlegan varnarleik í vítaspyrnudómnum þegar hann braut á Viktori Örlygi sem kom sér framfyrir Kennie sem braut á Viktori. Beitir Ólafsson átti annað markið en hann var skelfilega staðsettur þegar Pablo skoraði beint úr aukaspyrnu í síðari hálfleik.
Dómarinn - 6.5
Mjög erfiður leikur að dæma fyrir Ívar Orra og einhver atriði báðu megin sem hefði mátt gera betur í. Stóra atvikið þegar Víkingar fengu vítið var hárréttur dómur.
Byrjunarlið:
Þórður Ingason
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan ('36)
7. Erlingur Agnarsson ('68)
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed (f)
12. Halldór Smári Sigurðsson
20. Júlíus Magnússon (f) ('85)
23. Nikolaj Hansen ('68)
24. Davíð Örn Atlason ('68)
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson ('68)
9. Helgi Guðjónsson ('68)
17. Ari Sigurpálsson ('68)
18. Birnir Snær Ingason ('85)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('36)
30. Ísak Daði Ívarsson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson

Gul spjöld:
Kyle McLagan ('22)
Karl Friðleifur Gunnarsson ('57)
Kristall Máni Ingason ('61)
Júlíus Magnússon ('71)
Halldór Smári Sigurðsson ('78)

Rauð spjöld: