Domusnovavöllurinn
sunnudagur 17. júlí 2022  kl. 17:00
Besta-deild karla
Ađstćđur: Fínar ađstćđur, lítill vindur, gott hitastig og skýjađ.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Daníel Hafsteinsson (KA)
Leiknir R. 0 - 5 KA
0-1 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('23)
0-2 Elfar Árni Ađalsteinsson ('25)
0-3 Ásgeir Sigurgeirsson ('57)
0-4 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('59)
0-5 Sveinn Margeir Hauksson ('61)
Brynjar Hlöđversson , Leiknir R. ('83)
Byrjunarlið:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
4. Bjarki Ađalsteinsson (f)
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('58)
7. Maciej Makuszewski ('58)
9. Mikkel Dahl
10. Kristófer Konráđsson ('66)
11. Brynjar Hlöđversson
18. Emil Berger
23. Dagur Austmann
28. Arnór Ingi Kristinsson ('66)
80. Mikkel Jakobsen ('66)

Varamenn:
1. Atli Jónasson (m)
8. Árni Elvar Árnason ('66)
14. Sindri Björnsson ('58)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('66)
19. Jón Hrafn Barkarson ('66)
24. Loftur Páll Eiríksson
27. Shkelzen Veseli ('58)

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Halldór Geir Heiđarsson

Gul spjöld:
Arnór Ingi Kristinsson ('36)
Brynjar Hlöđversson ('53)

Rauð spjöld:
Brynjar Hlöđversson ('83)


@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Eftir fyrsta markiđ virtist bara eitt liđ vera á vellinum og KA-menn gengu á lagiđ, hefđu hćglega getađ skorađ fleiri mörk og jafnvel veriđ búnir ađ afgreiđa leikinn í fyrri hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Daníel Hafsteinsson (KA)
Daníel var sturlađur á miđjunni í dag, algjör umferđarstjóri leiksins, bćđi búandi til fćri og flottar sóknir ásamt ţví ađ koma sjálfum sér í flotta sénsa og takandi mjög góđ skot utan af velli, Danni í ţessum ham er illviđráđanlegur og var hann óheppinn ađ skora ekki í leiknum en Viktor Freyr varđi nokkrum sinnum mjög vel.
2. Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
Gjörsamlega frábćr ađ venju svosem, skorar tvö góđ mörk og óheppinn ađ klára ekki ţrennuna. Hér mćtti svosem setja alla ađra leikmenn KA líka en Hrannar var stórkostlegur, Sveinn Margeir öflugur, Dusan frábćr, Ásgeir gríđarlega góđur og svo lengi mćtti telja.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ á Binna Hlö, leikurinn löngu farinn og algjör óţarfi ađ bćta viđ kćruleysi og rauđu spjaldi sem kostar Leikni bara leikbann í nćsta leik fyrir einn ţeirra reynslumesta leikmann. Tapar boltanum til Jakobs og rífur hann niđur og fékk réttilega seinna gula.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KA fylgir fast á hćla Víkinga í ţriđja sćtinu. Leiknismenn eru enn ađ berjast á botnsvćđinu en ţó ekki í fallsćti.
Vondur dagur
Mikkel Dahl, Mikkel Jakobsen, Binni Hlö, Dađi Bćrings og Emil Berger eru allt lykilmenn í Leiknisliđinu sem allir áttu mjög svo dapra frammistöđu og Leiknismenn hafa ekki efni á ţví ađ hafa svona marga öfluga leikmenn í vandrćđum.
Dómarinn - 8
Flottur leikur hjá teyminu, yfir litlu sem engu ađ kvarta!
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('70)
5. Ívar Örn Árnason ('72)
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f) ('70)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('62)
26. Bryan Van Den Bogaert
30. Sveinn Margeir Hauksson ('62)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
6. Hallgrímur Jónasson ('72)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('62)
14. Andri Fannar Stefánsson ('70)
27. Ţorri Mar Ţórisson ('62)
29. Jakob Snćr Árnason ('70)
77. Bjarni Ađalsteinsson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Sćvar Pétursson
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: