HS Orku völlurinn
sunnudagur 17. júlí 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla
Ađstćđur: Hćgur vindur, skýjađ og hiti um 13 gráđur. Völlurinn lítur ágćtlega út
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Keflavík 2 - 3 Breiđablik
0-1 Omar Sowe ('10)
1-1 Adam Árni Róbertsson ('27)
2-1 Patrik Johannesen ('48)
Halldór Árnason, Breiđablik ('72)
2-2 Höskuldur Gunnlaugsson ('81)
2-3 Höskuldur Gunnlaugsson ('91, víti)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
7. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
9. Adam Árni Róbertsson ('68)
10. Kian Williams ('90)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Ernir Bjarnason
24. Adam Ćgir Pálsson
25. Frans Elvarsson ('77)
26. Dani Hatakka
77. Patrik Johannesen

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
6. Sindri Snćr Magnússon
8. Ari Steinn Guđmundsson
11. Helgi Ţór Jónsson ('90)
14. Dagur Ingi Valsson ('68)
22. Ásgeir Páll Magnússon
28. Ingimundur Aron Guđnason ('77)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Haraldur Freyr Guđmundsson
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)
Luka Jagacic

Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('21)
Patrik Johannesen ('38)
Adam Ćgir Pálsson ('87)
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('92)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gćđi Blika og sá vani ađ vinna leiki. Ţeir höfđu kraftinn og sigurviljann sem ţurfti. Ekki ţađ ađ heimamenn hafi ekki haft hann líka en ţađ er einhver ára yfir Blikum og mađur trúir ţví ađ ţeir muni vinna ţá leiki sem ţeir eru í jafnvel ţó ađ á móti blási. Lentu í mótvindi í dag en sýndu karakter og kraft og komu til baka og tryggđu sér ţrjú stig ţó vissulega hafi ţau stađiđ tćpt.
Bestu leikmenn
1. Höskuldur Gunnlaugsson
Fyrirliđinn poppađi upp á réttum stađ á réttum tíma í leiknum í dag. Jafnađi fyrst leikinn međ glćsilegu marki og tryggđi liđi sínu svo sigurinn međ ţví ađ skora sigurmarkiđ úr víti í uppbótartíma. Hlutverk fyrirliđa ađ leiđa međ góđu fordćmi og ţađ má svo sannarlega segja ađ Höskuldur hafi gert ţađ í kvöld.
2. Adam Árni Róbertsson
Mark og stođsending kalla ég gott dagsverk. Var lúsiđin í pressu Keflavíkur og vann mikiđ fyrir liđiđ. Skilađi sínu verki vel en verra er ađ ţađ dugđi ekki til sigurs.
Atvikiđ
Erfitt ađ líta framhjá vítadómi í blálokinn. Deildar meiningar um réttmćti hans en frá ţeim myndum sem ég hef séđ er vel hćgt ađ réttlćta víti en mögulega má líka réttlćta ađ sleppa ţví.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar auka forskot sitt á Víkinga aftur í 6 stig og sitja á toppi deildarinnar. Keflavík heldur 6.sćtinu til morguns hiđ minnsta en gćti misst KR fram úr sér vinni Vesturbćjarliđiđ sigur gegn Fram.
Vondur dagur
Sýndist ţađ vera Ernir Bjarnason sem braut á Ísaki ţegar vítiđ var dćmt. Menn geta deilt um réttmćti ţess dóms en hvort heldur sem er hlýtur tilfinningin ađ vera ömurleg ađ fá dćmt á sig víti á ţessum tímapunkti í jöfnum leik. Fylgir honum pottţétt á koddann og langt inn í nóttina.
Dómarinn - 7
Mér fannst Jóhann hafa ágćt tök á leiknum í dag. Hiti fór ađ fćrast í leikinn ţegar leiđ á en hann hélt ró sinni og línu og tókst nokkuđ vel til. Vítiđ er mögulegt spurningamerki en ef bókin segir víti ţá er lítiđ hćgt ađ kvarta.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
0. Dagur Dan Ţórhallsson
2. Mikkel Qvist
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson ('55)
11. Gísli Eyjólfsson
22. Ísak Snćr Ţorvaldsson
25. Davíđ Ingvarsson
67. Omar Sowe ('62)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
8. Viktor Karl Einarsson ('62)
13. Anton Logi Lúđvíksson
14. Jason Dađi Svanţórsson ('55)
15. Adam Örn Arnarson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Liðstjórn:
Sigmar Ingi Sigurđarson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson

Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('26)
Mikkel Qvist ('83)

Rauð spjöld:
Halldór Árnason ('72)