Rafholtsvöllurinn
föstudagur 22. júlí 2022  kl. 19:15
2. deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Oumar Diouck
Njarđvík 2 - 1 Ţróttur R.
0-1 Aron Snćr Ingason ('36)
1-1 Oumar Diouck ('61)
2-1 Oumar Diouck ('66)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg
9. Oumar Diouck
10. Bergţór Ingi Smárason ('87)
11. Magnús Ţórir Matthíasson ('78)
13. Marc Mcausland (f)
15. Ari Már Andrésson
16. Úlfur Ágúst Björnsson
20. Viđar Már Ragnarsson

Varamenn:
31. Dađi Fannar Reinhardsson (m)
2. Bessi Jóhannsson ('78)
4. Atli Geir Gunnarsson ('87)
6. Einar Orri Einarsson
17. Haraldur Smári Ingason
21. Reynir Ađalbjörn Ágústsson
23. Samúel Skjöldur Ingibjargarson
25. Hólmar Örn Rúnarsson
26. Róbert William G. Bagguley

Liðstjórn:
Helgi Már Helgason
Óskar Ingi Víglundsson
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson

Gul spjöld:
Magnús Ţórir Matthíasson ('19)
Viđar Már Ragnarsson ('70)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Oumar Diouck réđi úrslitum í dag. Markahćsti leikmađur deildarinnar skellti á sig skikkjunni og bjargađi heimamönnum ţegar á reyndi. Ţróttarar komust yfir međ marki frá Aroni Snćr Ingasyni en stórkostlegt aukaspyrnumark frá Oumar Diouck byrjađi endurkomuna og heppnisstimpill yfir sigurmarkinu sem fór af varnarmanni.
Bestu leikmenn
1. Oumar Diouck
Kom sá og sigrađi ţetta fyrir Njarđvík. Skorađi bćđi mörk Njarđvíkurliđsins í síđari hálfleik og bar af fyrra markiđ beint úr aukaspyrnu.
2. Sveinn Óli Guđnason
Var gríđarlega öflugur í marki Ţróttara og varđi oft vel. Lokađi á allar ađgerđir Njarđvíkinga í fyrri hálfleik og gat lítiđ gert í mörkum Njarđvíkurliđsins.
Atvikiđ
Aukaspyrnu mark Oumar Diouck var stórkostlegt. Lyfti boltanum yfir varnarvegg Ţróttara og smurđi boltann í samskeytin. Ţetta var alvöru mark!
Hvađ ţýđa úrslitin?
Njarđvíkingar sitja međ 11 stiga forskot á Ţróttara í 2.sćti deildarinnar og eru sögulega ekki nema örfáum stigum frá ţví ađ tryggja sig upp í Lengjudeildina ađ ári. Hafa veriđ langbesta liđ 2.deildar í sumar og segir ţađ helling ađ eina liđiđ til ađ sigra ţá á ţessu Íslandsmóti er KR og ţađ naumlega.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Njarđvíkinga ađ vera missa Úlf Ágúst Björnsson en FH eru ađ kalla hann tilbaka úr láni.
Dómarinn - 7
Flott tök á leiknum og var ekki ađ veiđast í neinar gildrur ţegar leikmenn létu sig falla.
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guđnason (m)
2. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
5. Alexander Kevin Baker
6. Sam Hewson
8. Baldur Hannes Stefánsson (f) ('82)
15. Aron Snćr Ingason
17. Izaro Abella Sanchez ('74)
26. Emil Skúli Einarsson ('74)
27. Miroslav Pushkarov
33. Kostiantyn Pikul
99. Kostiantyn Iaroshenko

Varamenn:
25. Franz Sigurjónsson (m)
10. Aron Fannar Hreinsson ('74)
14. Birkir Björnsson
20. Ólafur Fjalar Freysson
22. Kári Kristjánsson ('74)
24. Guđmundur Axel Hilmarsson ('82)
28. Guđmundur Ísak Bóasson

Liðstjórn:
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Ian David Jeffs (Ţ)
Angelos Barmpas
Marek Golembowski

Gul spjöld:
Miroslav Pushkarov ('54)

Rauð spjöld: