Nóg af Amorim tengdu slúðri - Arsenal horfir til Bayern - Chelsea horfir til Lecce - Gerrard ætlar að berjast
FH
0
0
Breiðablik
Davíð Ingvarsson '9
24.07.2022  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Völlurinn frábær. Þungskýjað og smávegis vindur.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 1507
Maður leiksins: Anton Ari Einarsson
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Steven Lennon
8. Kristinn Freyr Sigurðsson
9. Matthías Vilhjálmsson (f) ('78)
10. Björn Daníel Sverrisson ('87)
16. Guðmundur Kristjánsson ('78)
19. Lasse Petry
22. Ástbjörn Þórðarson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('78)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson ('78)
11. Davíð Snær Jóhannsson ('78)
22. Oliver Heiðarsson
23. Máni Austmann Hilmarsson ('87)
27. Jóhann Ægir Arnarsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson ('78)

Liðsstjórn:
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Kári Sveinsson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Steven Lennon ('12)
Guðmundur Kristjánsson ('27)
Ástbjörn Þórðarson ('40)
Matthías Vilhjálmsson ('54)
Björn Daníel Sverrisson ('72)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Færin fóru forgörðum
Hvað réði úrslitum?
Leikmenn einfaldlega náðu ekki að koma boltanum yfir marklínuna og inn í netið. Því fór sem fór. 0 - 0. En ekki vantaði færin báðum megin á vellinum.
Bestu leikmenn
1. Anton Ari Einarsson
Markmaður Blika var frábær og varði nokkrum sinnum virkilega vel og hélt sínum mönnum inn í leiknum
2. Höskuldur Gunnlaugsson
Var frábær á vellinum og stýrði sínum mönnum frábærlega.
Atvikið
Davíð Ingvarsson fékk beint rautt spjald á 9. mínútu leiksins fyrir ansi groddarlega tæklingu á Ástbjörn Þórðarson. Verðskuldað rautt.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru enn í efsta sæti og auka forskot sitt á Víkinga sem eiga leik til góða. FH fór upp um eitt sæti og yfir ÍBV í 9. sæti deildarinnar með jafn mörg stig og ÍBV en aðeins skárri markatölu.
Vondur dagur
Davíð Ingvarsson átti augljóslega ekki góðan leik. Fær verðskuldað rautt mjög snemma leiks sem gerði Blikum erfitt fyrir. Sóknarlína FH var svo ekki á skotskónum rétt reimuðum í dag.
Dómarinn - 5
Sigurður Hjörtur Þrastarson gerði virkilega vel í að dæma rauða spjaldið en eftir það var eins og hann væri ekki alveg viss um hvaða línu hann ætlaði sér að hafa í leiknum. Fullt af gulum spjöldum sem hefði alveg mátt sleppa. Síðan hefði Guðmundur Kristjánsson átt að fá sitt seinna gula fyrir brot á Jasoni Daða en það varð ekki.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Mikkel Qvist
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson ('45)
11. Gísli Eyjólfsson ('90)
13. Anton Logi Lúðvíksson ('45)
14. Jason Daði Svanþórsson ('78)
16. Dagur Dan Þórhallsson
18. Davíð Ingvarsson
21. Viktor Örn Margeirsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
4. Damir Muminovic ('45)
5. Elfar Freyr Helgason
15. Adam Örn Arnarson
22. Ísak Snær Þorvaldsson ('45)
30. Andri Rafn Yeoman ('90)
67. Omar Sowe ('78)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('46)
Mikkel Qvist ('56)
Viktor Karl Einarsson ('67)

Rauð spjöld:
Davíð Ingvarsson ('9)