Greifavöllurinn
ţriđjudagur 02. ágúst 2022  kl. 18:00
Besta-deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 830
Mađur leiksins: Beitir Ólafsson
KA 0 - 1 KR
0-1 Aron Ţórđur Albertsson ('16)
Arnar Grétarsson, KA ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson ('85)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('11)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
27. Ţorri Mar Ţórisson
28. Gaber Dobrovoljc
30. Sveinn Margeir Hauksson ('75)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
6. Hallgrímur Jónasson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('11)
14. Andri Fannar Stefánsson
29. Jakob Snćr Árnason ('75)
44. Valdimar Logi Sćvarsson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('85)
90. Mikael Breki Ţórđarson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Arnar Grétarsson ('90)
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Rosalegir yfirburđir heimamanna og magnađ ađ ţeir skyldu ekki ađ minnsta kosti ná ađ jafna. Varnarleikur og markvarsla hjá KR flott en ađ sama skapi fóru KA menn illa međ fćrin.
Bestu leikmenn
1. Beitir Ólafsson
Varđi allt sem á markiđ kom. Traustur í rammanum.
2. Theódór Elmar Bjarnason
Svakaleg vinnsla í manninum. Var alltaf mćttur og til í slaginn.
Atvikiđ
Víta dramađ undir lokin. KA menn vildu fá vítaspyrnu og ţađ urđu smá lćti sem enduđu međ ţví ađ Arnar Grétarsson ţjálfari KA var rekinn í sturtu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KR fer uppfyrir Keflavík í 6. sćtiđ og er ţví í efri hlutanum, međ jafnmörg stig og Valur sem situr í 5. sćti. KA áfram í 3. sćti ţremur stigum á undan Stjörnunni sem á leik gegn Fram á morgun. Ţá missti KA af tćkifćri á ţví ađ fara uppfyrir Víking í 2. sćti.
Vondur dagur
KA menn voru ekki rétt stilltir í dag. Hallgrímur Mar átti erfitt uppdráttar ţegar hann kom inná strax eftir 10 mínútur, margar feilsendingar og svo áttu ţeir engin svör viđ varnarleik KR.
Dómarinn - 3
Bćđi liđ hefđu hćglega getađ fengiđ víti. Furđuleg lína oft á tíđum. Hann flautađi full snemma ţegar KA var á leiđ í sókn og brotiđ var á Nökkva, stuttu seinna sauđ svo uppúr ţegar KA vildi víti.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson (f)
8. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('88)
11. Kennie Chopart
15. Pontus Lindgren
16. Theodór Elmar Bjarnason
17. Stefan Alexander Ljubicic ('83)
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Ţórđur Albertsson
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('70)

Varamenn:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Stefán Árni Geirsson ('88)
9. Kjartan Henry Finnbogason ('83)
10. Pálmi Rafn Pálmason
21. Kristján Flóki Finnbogason ('70)
26. Jón Arnar Sigurđsson
28. Viktor Orri Guđmundsson

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson
Valdimar Halldórsson

Gul spjöld:
Beitir Ólafsson ('18)
Theodór Elmar Bjarnason ('62)
Ţorsteinn Már Ragnarsson ('66)
Rúnar Kristinsson ('80)
Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('90)
Aron Kristófer Lárusson ('90)

Rauð spjöld: