Framvöllur - Úlfarsárdal
miđvikudagur 03. ágúst 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Tiago Fernandes
Fram 2 - 2 Stjarnan
0-1 Emil Atlason ('4)
1-1 Tiago Fernandes ('7)
2-1 Tiago Fernandes ('16)
2-2 Guđmundur Baldvin Nökkvason ('84)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Albert Hafsteinsson ('68)
5. Delphin Tshiembe
9. Ţórir Guđjónsson ('83)
11. Almarr Ormarsson
13. Jesus Yendis
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
21. Indriđi Áki Ţorláksson
23. Már Ćgisson
24. Magnús Ţórđarson ('68)
28. Tiago Fernandes ('92)

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
7. Fred Saraiva ('68)
10. Orri Gunnarsson ('83)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('68)
22. Óskar Jónsson ('92)
27. Sigfús Árni Guđmundsson

Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Dađi Lárusson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson
Ţórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Delphin Tshiembe ('43)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Einstaklingsgćđi hjá Tiago og Óla Íshólm var klárlega stór hluti af ţví ađ Framarar fengu stig í kvöld svo vantađi ađeins upp á gćđin á síđasta ţriđjung hjá Stjörnunni ţar sem ţeir komust oft í góđar stöđur en góđ skemmtun í Úlfarsárdal. Framarar svekktir ađ fá á sig mark eftir horn í lokin og Stjarnan ađ gera ekki betur sóknarlega.
Bestu leikmenn
1. Tiago Fernandes
Gerir tvö gjörsamlega frábćr mörk í kvöld, rólegur á boltann og var klárlega hćttulegasti mađur heimamanna, rosalega vanmetinn leikmađur ađ mínu mati.
2. Ólafur Íshólm Ólafsson
Óli rosalega solid í kvöld, varđi nokkrum sinnum mjög vel og greip öll skot nálćgt sér og allar fyrirgjafir. Verđ líka ađ nefna Ísak Andra og Guđmund Baldvin sem voru sprćkastu leikmenn gestanna.
Atvikiđ
Frábćr varsla Halla Björns snemma í síđari hálfleik í stöđunni 2-1 fyrir Fram, mark ţarna og stađan 3-1 fyrir Fram hefđi alltaf gert út um leikinn. Snöggur niđur og náđi ađ setja fingurgómana í boltann og verja í horn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Framarar eru í 8. sćti međ 18 stig međan ađ Stjörnumenn eru í 4.sćti, ađeins tveimur stigum á eftir KA sem eru í 3. sćti.
Vondur dagur
Fannst rosa lítiđ sjást til Daníel Finns í kvöld, kom sér ekki alveg nógu mikiđ inn í leikinn. Hefđi viljađ sjá meira frá Danna í kvöld og er ađ bíđa eftir ađ hann setji sitt mark á tímabiliđ eftir ađ hafa gengiđ til liđs viđ Garđbćinga í sumar frá Leikni.
Dómarinn - 8,5
Virkilega vel dćmdur leikur hjá Pétri og hans ađstođarmönnum, var međ góđ tök og leiknum og međ alla dóma á hreinu ađ mér sýndist.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
6. Sindri Ţór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('68)
9. Daníel Laxdal
11. Daníel Finns Matthíasson ('68)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('73)
18. Guđmundur Baldvin Nökkvason
19. Eggert Aron Guđmundsson
22. Emil Atlason
24. Björn Berg Bryde ('73)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
7. Einar Karl Ingvarsson ('73)
21. Elís Rafn Björnsson ('68)
23. Óskar Örn Hauksson ('68)
30. Kjartan Már Kjartansson
31. Henrik Máni B. Hilmarsson
32. Örvar Logi Örvarsson ('73)

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:
Daníel Finns Matthíasson ('18)
Guđmundur Baldvin Nökkvason ('57)

Rauð spjöld: