Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Afturelding
0
2
Þróttur R.
0-1 Murphy Alexandra Agnew '74
0-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir '87
04.08.2022  -  20:00
Malbikstöðin að Varmá
Besta-deild kvenna
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Murphy Alexandra Agnew (Þróttur R.)
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
3. Mackenzie Hope Cherry
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
9. Katrín Rut Kvaran
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('71)
13. Ísafold Þórhallsdóttir ('46)
16. Birna Kristín Björnsdóttir
19. Kristín Þóra Birgisdóttir
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir (f)
77. Þórhildur Þórhallsdóttir ('71)
77. Victoria Kaláberová ('60)

Varamenn:
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('46)
8. Veronica Parreno Boix ('60)
20. Sara Roca Siguenza. ('71)
23. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('71)
26. Maria Paterna

Liðsstjórn:
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Halla Margrét Hinriksdóttir
Svandís Ösp Long
Ingólfur Orri Gústafsson
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Ingólfur Orri Gústafsson ('29)

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Skýrslan: Þrjú stig í Laugardalinn
Hvað réði úrslitum?
Þróttur var heilt yfir sterkara liðið stærsta hluta leiksins. Afturelding átti fína kafla inn á milli en tókst ekki að skora. Það stefndi lengi vel í markalaust jafntefli en þegar Þróttur náði marki inn á 74. mínútu þá var þetta aldrei spurning.
Bestu leikmenn
1. Murphy Alexandra Agnew (Þróttur R.)
Mikill kraftur í henni og var allt í öllu í sóknarleik Þróttar. Gerði gríðarlega vel í fyrra marki Þróttar þegar hún hóf sóknina og kláraði hana svo með marki. Átti svo hornspyrnuna sem skilaði seinna markinu og kláraði leikinn.
2. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
Var mikið að búa til fyrir liðsfélaga sína og var einhvern veginn alltaf í boltanum. Ótrúlega sterk og sýndi gæðin sem hún býr yfir í þessum leik.
Atvikið
Fyrra mark Þróttar sem braut ísinn. Afturelding voru búnar að verjast vel allan leikinn og fá tækifæri til að skora en þegar þetta mark kom þá var lítið sem benti til þess að þær kæmu til baka.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur fer upp í 4. sætið með 19 stig, einu stigi meira en ÍBV en fjórum stigum á eftir Stjörnunni. Afturelding er áfram í botnsætinu með 6 stig, stigi á eftir KR en fjórum stigum frá öruggu sæti.
Vondur dagur
Engin ein sem hægt er að pikka út, en nýju erlendu leikmenn Aftureldingar voru ekki með neina sýningu í þessum leik. Victoria átti þó nokkra góða spretti í fyrri hálfleik. Tökum samt inn í myndina að þær eru nýkomnar til landsins og hafa ekki haft mikinn tíma með liðinu. Vonandi eru þetta leikmenn sem geta hjálpað Aftureldingu að sækja stig.
Dómarinn - 7.5
Fín frammistaða. Ekki erfiðasti leikurinn að dæma.
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Sóley María Steinarsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir ('71)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Danielle Julia Marcano
12. Murphy Alexandra Agnew ('90)
17. Katla Tryggvadóttir
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('78)
23. Sæunn Björnsdóttir
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
77. Gema Ann Joyce Simon

Varamenn:
5. Jelena Tinna Kujundzic
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('78)
11. Tinna Dögg Þórðardóttir ('90)
14. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir
21. Lorena Yvonne Baumann ('71)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Angelos Barmpas

Gul spjöld:
Freyja Karín Þorvarðardóttir ('90)

Rauð spjöld: