SaltPay-völlurinn
ţriđjudagur 09. ágúst 2022  kl. 17:30
Besta-deild kvenna
Dómari: Kristján Már Ólafs
Áhorfendur: 137
Mađur leiksins: Eva Ýr Helgadóttir
Ţór/KA 0 - 1 Afturelding
0-1 Ísafold Ţórhallsdóttir ('1)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir ('78)
4. Arna Eiríksdóttir
7. Margrét Árnadóttir
8. Andrea Mist Pálsdóttir
10. Sandra María Jessen
14. Tiffany Janea Mc Carty
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
16. Jakobína Hjörvarsdóttir ('60)
17. María Catharina Ólafsd. Gros
20. Hulda Björg Hannesdóttir (f)

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
5. Steingerđur Snorradóttir
6. Unnur Stefánsdóttir
18. Amalía Árnadóttir
22. Krista Dís Kristinsdóttir
23. Iđunn Rán Gunnarsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
27. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir ('78)

Liðstjórn:
Saga Líf Sigurđardóttir
Perry John James Mclachlan (Ţ)
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Ţóra Reyn Rögnvaldsdóttir
Iđunn Elfa Bolladóttir

Gul spjöld:
Perry John James Mclachlan ('88)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Aftuelding skorar á fyrstu mínútu og ţćr vörđust fram ađ hálfleik međ glćsibrag. Ekki jafn mikiđ líf í Ţór/KA í ţeim síđari og Afturelding komst í fćrin.
Bestu leikmenn
1. Eva Ýr Helgadóttir
Alveg tvímćlalaust best í dag. Engin smá pressa á henni en hún varđi allt sem á markiđ kom.
2. Mackenzie Hope Cherry
Stóđ vaktina vel í vörninni ens og margar ađrar, erfitt ađ taka einhverja eina út.
Atvikiđ
Ţađ var athyglisvert atvik undir lok leiksins. Veronica Parreno Boix kom inná á 86. mínútu. Ađeins tveimur mínútum síđar er brotiđ á henni en ekkert dćmt, hún bregst ţannig viđ ađ 'bodychecka' Söndru Maríu en dómararnir bregđast ekkert viđ ţví. Viđ ţađ verđur pirringur á bekknum hjá Ţór/KA sem uppskar gult spjald.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Afturelding tókst ađ spyrna sér frá botninum og er nú ađeins einu stigi frá fallsćti en Ţór/KA er einmitt í sćtinu fyrir ofan. Verđur hörku fallbaráttuslagur framundan!
Vondur dagur
Ţór/KA liđiđ mćtti ekki til leiks í upphafi og fékk ótrúlega sérstakt mark á sig á fyrstu mínútu leiksins. Ţćr voru ţó mikiđ međ boltann eftir ţađ og sköpuđu sér helling án ţess ţó ađ skora sem verđur ađ teljast ótrúlegt, tek ţó ekkert af Evu Ýr í marki Aftureldingar og varnarleik liđsins í heild sinni.
Dómarinn - 6
Fínn leikur, svo sem ekkert mikiđ ađ gera ţađ er bara spurning međ 'Atvikiđ'.
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
3. Mackenzie Hope Cherry
6. Anna Pálína Sigurđardóttir ('77)
9. Katrín Rut Kvaran
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
13. Ísafold Ţórhallsdóttir ('86)
16. Birna Kristín Björnsdóttir
19. Kristín Ţóra Birgisdóttir
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir
23. Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir ('86)
77. Victoria Kaláberová ('63)

Varamenn:
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
8. Veronica Parreno Boix ('86)
17. Eyrún Vala Harđardóttir ('63)
20. Sara Roca Siguenza. ('86)
22. Sigrún Eva Sigurđardóttir ('77)
26. Maria Paterna

Liðstjórn:
Svandís Ösp Long
Elfa Sif Hlynsdóttir
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Ragna Guđrún Guđmundsdóttir
Ruth Ţórđar Ţórđardóttir (Ţ)
Bjarki Már Sverrisson (Ţ)
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('73)

Rauð spjöld: