KA-völlur
miđvikudagur 10. ágúst 2022  kl. 18:00
8-liđa úrslit Mjólkurbikarsins
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
KA 3 - 0 Ćgir
1-0 Sveinn Margeir Hauksson ('76)
2-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('90)
3-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('79)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('70)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('88)
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
26. Bryan Van Den Bogaert ('46)
27. Ţorri Mar Ţórisson
28. Gaber Dobrovoljc
30. Sveinn Margeir Hauksson ('79)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('79)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('88)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('46)
29. Jakob Snćr Árnason ('70)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('79)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Helgi Steinar Andrésson
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('38)
Ţorri Mar Ţórisson ('49)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Einfaldlega bara gćđi KA manna, voru búnir ađ ţjarma vel ađ Ćgismönnum og loks náđi KA ađ setja mark og ţađ fylgdu tvö í viđbót fljótlega.
Bestu leikmenn
1. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
Búinn ađ vera alveg magnađur fyrir KA í sumar og hélt uppteknum hćtti í dag. Var ađ búa til fćri og átti fínar tilraunir í leiknum. Ţá átti hann ţátt í öllum mörkunum, lagđi upp á Svein Margeir og skorađi tvö í uppbótartíma.
2. Sveinn Margeir Hauksson
Var flottur í dag og kom KA mönnum á bragđiđ loksins ţegar hann skorađi ţegar tćpur stundarfjórđungur var til leiksloka.
Atvikiđ
Ég missti af öllum ađdragandanum af síđasta marki leiksins sem kom eiginlega bara strax í kjölfariđ á öđru markinu, ég var enn ađ skrifa lýsinguna á ţví svo lít ég bara upp og Nökkvi kominn inn í teiginn og á skot og skorar.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Bikarćvintýri Ćgismanna lokiđ en KA komnir í undanúrslit, magnađa tímabiliđ ţeirra heldur áfram.
Vondur dagur
Óskaplega erfitt ađ setja ţađ á nokkurn mann. Ţađ var korter í ađ ţađ hafi veriđ sóknarleikur KA. Hetjuleg barátta Ćgismanna. Ţeir voru óheppnir ađ nýta ekki ţá sénsa sem ţeir fengu.
Dómarinn - 7
Fór ekki mikiđ fyrir honum, ekki mikiđ ađ gera sem er gott.
Byrjunarlið:
12. Stefán Blćr Jóhannsson (m)
6. Arnar Páll Matthíasson ('63)
7. Milos Djordjevic
8. Stefan Dabetic (f)
9. Brynjólfur Ţór Eyţórsson ('61)
11. Renato Punyed Dubon
13. Dimitrije Cokic
17. Ţorkell Ţráinsson
18. Bjarki Rúnar Jónínuson
20. Djordje Panic
23. Ágúst Karel Magnússon

Varamenn:
1. Ivaylo Yanachkov (m)
3. Ragnar Páll Sigurđsson
5. Anton Breki Viktorsson ('63)
10. Cristofer Moises Rolin ('61)
14. Arilíus Óskarsson
22. Pálmi Ţór Ásbergsson
27. Jamal Klćngur Jónsson
30. Brynjar Ásgeir Guđmundsson

Liðstjórn:
Guđbjartur Örn Einarsson
Nenad Zivanovic (Ţ)
Baldvin Már Borgarsson
Anton Freyr Jónsson
Erik Hallgrímsson
Miguel Mateo Castrillo

Gul spjöld:

Rauð spjöld: