Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna
Valur
38' 2
1
Breiðablik
Fjölnir
4
3
Grindavík
0-1 Kenan Turudija '6
0-2 Aron Jóhannsson '8
Dofri Snorrason '10 1-2
Hans Viktor Guðmundsson '31 2-2
2-3 Kristófer Páll Viðarsson '59
Viktor Andri Hafþórsson '66 3-3
Hans Viktor Guðmundsson '69 4-3
Viktor Guðberg Hauksson '94
18.08.2022  -  18:00
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 261
Maður leiksins: Hans Viktor Guðmundsson
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Júlíus Mar Júlíusson ('88)
7. Dagur Ingi Axelsson ('83)
7. Arnar Númi Gíslason ('63)
11. Dofri Snorrason
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('63)
78. Killian Colombie

Varamenn:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('63)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('63)
14. Daníel Ingvar Ingvarsson
22. Baldvin Þór Berndsen ('88)
37. Árni Steinn Sigursteinsson ('83)

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Guðmundur Þór Júlíusson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson

Gul spjöld:
Hákon Ingi Jónsson ('45)
Dofri Snorrason ('94)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Fjölnir vann Grindavík í markaveislu
Hvað réði úrslitum?
Þetta var mikill karaktersigur Fjölnis og fannst mér það ráða úrslitum. Fjölnir lenti í tvígang undir í leiknum en komu alltaf til baka og enduðu með að taka öll þrjú stigin.
Bestu leikmenn
1. Hans Viktor Guðmundsson
Fyrirliðinn skoraði óvænt 2 mörk fyrir Fjölni í dag og sýndi frábært fordæmi fyrir liðsfélaga sína.
2. Kairo Edwards-John
Þó að Kairo hafi ekki skorað í dag þá fannst mér hann frábær, gaf ekki tommu eftir og gerði varnarmönnum Fjölnis erfitt fyrir. Einnig átti hann frábær tilþrif er hann tók hjólhestarspyrnu sem endaði í þverslánni. Einnig má gefa Dofra Snorrasyni hrós fyrir frábæran leik.
Atvikið
Atvik leiksins var þegar Dofri skoraði mark Fjölnis á 10. mínútu og var það 3. markið í leiknum á 4 mínútum. Byrjunin á leiknum setti tóninn fyrir hvað koma skyldi.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Fjölnir er enn í 3. sæti en nálgast HK og nú eru 7 stig sem skilja liðin að. Grindavík duttu niður í 10. sæti deildarinnar einu stigi á eftir Kórdrengjum.
Vondur dagur
Viktor Guðberg Hauksson gerðist sekur um slæm mistök þegar hann fékk að líta rauða spjaldið þegar aðeins nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Egill dómari var búinn að flauta brot en Viktor tæklaði leikmann Fjölnis eftir flautið og uppskar hann rautt fyrir það.
Dómarinn - 7
Egill Arnar var fínn í dag að mínu mati.
Byrjunarlið:
Marinó Axel Helgason
1. Aron Dagur Birnuson
5. Nemanja Latinovic ('84)
6. Viktor Guðberg Hauksson
9. Josip Zeba
10. Kairo Edwards-John
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('73)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('74)
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson ('31)
29. Kenan Turudija ('84)

Varamenn:
7. Juanra Martínez ('84)
8. Hilmar Andrew McShane ('73)
11. Símon Logi Thasaphong
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('84)
14. Kristófer Páll Viðarsson ('31)
15. Freyr Jónsson ('74)

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Benóný Þórhallsson
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Leifur Guðjónsson
Benóný Þórhallsson

Gul spjöld:
Josip Zeba ('36)
Alfreð Elías Jóhannsson ('63)

Rauð spjöld:
Viktor Guðberg Hauksson ('94)