Selfoss
2
1
Þór
0-1 Harley Willard '1
Hrvoje Tokic '16 , víti 1-1
Hermann Helgi Rúnarsson '36
Gary Martin '62 2-1
Jón Vignir Pétursson '90
10.08.2022  -  17:00
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Aðeins vindur og kuldi en annars fínt veður.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 201
Maður leiksins: Hrvoje Tokic.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
5. Jón Vignir Pétursson (f)
6. Danijel Majkic ('88)
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('71)
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin
19. Gonzalo Zamorano ('88)
20. Guðmundur Tyrfingsson (f) ('74)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
22. Þorsteinn Aron Antonsson

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson ('88)
4. Jökull Hermannsson
17. Valdimar Jóhannsson ('74)
23. Þór Llorens Þórðarson ('71)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('88)
99. Óliver Þorkelsson

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Lilja Dögg Erlingsdóttir

Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('25)
Adam Örn Sveinbjörnsson ('41)
Danijel Majkic ('61)
Jón Vignir Pétursson ('82)

Rauð spjöld:
Jón Vignir Pétursson ('90)
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Selfoss aftur á sigurbraut
Hvað réði úrslitum?
Mjög jafn leikur en eftir rauða spjaldið var Selfoss betri og dkiluðum góðum sigri.
Bestu leikmenn
1. Hrvoje Tokic.
Mikill munur á liði Selfoss með og án Tokic. Tokic var mjög líflegur og var góður að taka hann niður og skapa færi.
2. Harley Willard
Harley var bestur í Þór og var mjög líflegur á kantinum og skapaði sér mikið.
Atvikið
Þegar Erlendur rekur vitlausan mann útaf og tók sér langan tíma í að ákveða sig sem var mjög skrítið.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss fara uppí 3. sæti tímabundið en Þór er í 8. sæti með 20. stig.
Vondur dagur
Hermann átti ekki góðan dag þar sem hann var óréttlátt rekinn útaf fyrir brot Orra en kannski sagði hann eitthvað sem verðskuldaði rautt spjald en við vitum það ekki.
Dómarinn - 5
Skrítnir dómar stundum og rekur vitlausan mann útaf hefur átt betri daga.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
9. Alexander Már Þorláksson
10. Ion Perelló
11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson ('67)
18. Elvar Baldvinsson ('67)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
30. Bjarki Þór Viðarsson ('18)

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
6. Páll Veigar Ingvason
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('67)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('67)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Orri Sigurjónsson
Sveinn Leó Bogason
Haraldur Ingólfsson
Páll Hólm Sigurðarson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Diljá Guðmundardóttir

Gul spjöld:
Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('59)
Harley Willard ('66)

Rauð spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('36)