Origo völlurinn
sunnudagur 14. ágúst 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla
Ađstćđur: Allt upp á 10 á Hlíđarenda
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 1107
Mađur leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson
Valur 6 - 1 Stjarnan
0-0 Emil Atlason ('20, misnotađ víti)
0-1 Haukur Páll Sigurđsson ('21, sjálfsmark)
1-1 Patrick Pedersen ('30)
2-1 Aron Jóhannsson ('35)
3-1 Patrick Pedersen ('42)
4-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('49)
5-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('65)
6-1 Patrick Pedersen ('66)
Byrjunarlið:
16. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sćvarsson ('78)
3. Jesper Juelsgĺrd
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('69)
9. Patrick Pedersen ('78)
10. Aron Jóhannsson
11. Sigurđur Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
19. Orri Hrafn Kjartansson ('64)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson ('64)
8. Arnór Smárason ('78)
13. Rasmus Christiansen ('78)
18. Lasse Petry ('69)
21. Sverrir Ţór Kristinsson
23. Arnór Ingi Kristinsson

Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurđsson

Gul spjöld:
Sebastian Hedlund ('20)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Valsmenn voru geggjađir á síđasta ţriđjung og leyfđu Stjörnunni ekki ađ komast upp međ neitt einbeitingarleysi og refsuđu gríđarlega í ţessum leik. Léttleikandi Óla Jó fótbolti par excellence í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Tryggvi Hrafn Haraldsson
Tvćr stođsendingar og tvö geggjuđ mörk, ţarf mađur ađ segja eitthvađ meira? Magnađur í kvöld. 10/10 frammistađa frá Tryggva í kvöld.
2. Patrick Pedersen
Vá ţvílík frammistađa, ţrenna frá PP í kvöld og var einnig virkilega góđur í uppspilinu. 10/10 frammistađa frá Patrick í kvöld, tvćr 10/10 frammistöđur í kvöld ţađ er bara svoleiđis (Aron Jó 9/10).
Atvikiđ
Aukaspyrna Tryggva Hrafns er mark úr efstu hillu, gargandi snilld. Mćli međ fyrir alla ţá sem hafa ekki séđ hana ađ kíkja á ţađ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valsmenn fara upp fyrir Stjörnuna og skella sér í 4.sćti međ 30 stig međan ađ Stjörnumenn detta niđur í 5.sćti međ 28 stig.
Vondur dagur
Einar Karl Ingvarsson átti heldur betur slaka innkomu, kom inn á í hálfleik og byrjađi ađ gefa mark eftir 4 mínútur, hinir sem voru teknir út af í hálfleik áttu slćmar 45 mínútur en sömuleiđis Einar Karl átti slćmar 45.
Dómarinn - 8
Helgi Mikael virkilega flottur í kvöld og var međ, ađ mér sýndist öll vafaatriđin á hreinu, lagleg vakt hjá Helga í kvöld sem og hans ađstođarmenn.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
6. Sindri Ţór Ingimarsson
9. Daníel Laxdal ('46)
11. Daníel Finns Matthíasson ('46)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson ('87)
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('87)
18. Guđmundur Baldvin Nökkvason
19. Eggert Aron Guđmundsson
21. Elís Rafn Björnsson ('60)
22. Emil Atlason
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
7. Einar Karl Ingvarsson ('46)
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('87)
17. Ólafur Karl Finsen ('46)
23. Óskar Örn Hauksson ('60)
29. Adolf Dađi Birgisson
32. Örvar Logi Örvarsson ('87)

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:
Ólafur Karl Finsen ('74)

Rauð spjöld: