HS Orku völlurinn
mánudagur 15. ágúst 2022  kl. 18:00
Besta-deild karla
Ađstćđur: Sól og blíđa.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 550
Mađur leiksins: Nacho Heras
Keflavík 0 - 0 KR
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
6. Sindri Snćr Magnússon
7. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
10. Kian Williams
14. Dagur Ingi Valsson ('87)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Ernir Bjarnason
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson
26. Dani Hatakka

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
4. Axel Ingi Jóhannesson
11. Helgi Ţór Jónsson ('87)
15. Dagur Margeirsson
18. Stefán Jón Friđriksson
22. Ásgeir Páll Magnússon
28. Ingimundur Aron Guđnason

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Haraldur Freyr Guđmundsson
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Óskar Rúnarsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('22)
Sindri Ţór Guđmundsson ('25)
Dani Hatakka ('31)
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('92)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fćranýting beggja liđa. Ef ţú nýtir ekki fćrin ţín getur ţú ekki ćtlast til ţess ađ vinna fótboltaleiki. Svo einfalt er ţađ.
Bestu leikmenn
1. Nacho Heras
Átti nokkrar fínar tćklingar í leiknum auk ţess ađ bjarga á línu frá Atla Sigurjónssyni í síđari hálfleik. Hann ásamt Sindra í marki Keflavíkur og Dani kollega hans í hjarta varnarinnar helsta ástćđa ţess ađ Keflavík fékk ekki á sig mark.
2. Ţorsteinn Már Ragnarsson
Fann sig oft í góđu plássi úti vinstra megin úr stöđu vinstri bakvarđar sem er nú sennilega ekki hans besta. Skilađi sínu verki vel ţann tíma sem hann spilađi en hefđi eflaust ţegiđ ađ liđsfélagar hans hefđu nýtt eitthvađ af ţeim sénsum sem hann skapađi.
Atvikiđ
Tvöföld björgun á línu hjá Keflavík í síđari hálflek stendur upp úr ásamt ţví ađ Beitir ver frá Sindra Ţór úr dauđafćri međ andlitinu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Innbyrđis breytist stađa liđanna ekkert liđin ennţá í sćti 6-7 en Fram hefur jafnađ Keflavík ađ stigum í 8.sćti deildarinnar og virđist ćtla ađ gera sig gildandi í baráttu um sćti í efri hlutanum.
Vondur dagur
Verđur ađ skrifast á sóknarmenn ađ nýta ekki fćrin sem ţeir fá. Stundum eru leikir ţó bara svona og boltinn vill ekki í netiđ.
Dómarinn - 7
Solid og hlutlaust hjá Erlendi heilt yfir. Eitt gult spjald sem ég er ekki viss međ en annađ held ég ađ hafi veriđ bara nokkuđ gott.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
2. Stefán Árni Geirsson ('79)
4. Hallur Hansson
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson (f)
8. Ţorsteinn Már Ragnarsson
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson
15. Pontus Lindgren
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Ţórđur Albertsson
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('65)

Varamenn:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
9. Kjartan Henry Finnbogason ('65)
17. Stefan Alexander Ljubicic
20. Jón Ívar Ţórólfsson
21. Kristján Flóki Finnbogason ('79)
25. Róbert Logi Jónsson
37. Patrik Thor Pétursson

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Melkorka Rán Hafliđadóttir

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('50)
Ţorsteinn Már Ragnarsson ('77)
Hallur Hansson ('88)

Rauð spjöld: