Víkingsvöllur
fimmtudagur 18. ágúst 2022  kl. 20:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Rigning og blankalogn! Völlurinn rennblautur.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Pablo Punyed
Víkingur R. 5 - 3 KR
1-0 Erlingur Agnarsson ('31)
2-0 Birnir Snćr Ingason ('36)
2-1 Theodór Elmar Bjarnason ('45)
3-1 Ari Sigurpálsson ('55)
3-2 Atli Sigurjónsson ('66)
3-3 Sigurđur Bjartur Hallsson ('84, víti)
4-3 Helgi Guđjónsson ('87, víti)
5-3 Sigurđur Steinar Björnsson ('89)
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed
17. Ari Sigurpálsson
18. Birnir Snćr Ingason ('78)
19. Danijel Dejan Djuric
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson ('27)

Varamenn:
16. Ţórđur Ingason (m)
9. Helgi Guđjónsson ('27)
11. Gísli Gottskálk Ţórđarson
14. Sigurđur Steinar Björnsson ('78)
26. Jóhannes Dagur Geirdal
26. Jóhannes Karl Bárđarson
30. Tómas Ţórisson

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Sölvi Ottesen
Kári Árnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Víkingur fékk vítaspyrnu í stöđunni 3-3 sem liđiđ nýtti og komst aftur yfir ţegar skammt var eftir.
Bestu leikmenn
1. Pablo Punyed
Spilar stćrstan part leiksins í vinstri bakverđi, leysir ţađ vel, leggur upp fyrsta markiđ og á sendinguna í fimmta markinu. Leikmađur sem ţú vilt hafa í ţínu liđi í svona leik.
2. Ari Sigurpálsson
Spilađi á miđjunni í dag og leysti ţađ hlutverk međ prýđi. Spilađ afskaplega vel međ Víkingi í sumar og skorađi gott mark í dag.
Atvikiđ
Mörg atvik en ţetta međ greini er vítaspyrnan sem Víkingur fékk undir lok leiks. Pontus braut á Danijel en spurning hvort átti ađ dćma víti.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víkingur fer áfram í undanúrslit bikarsins fjórđa tímabiliđ í röđ. Víkingur hefur ekki tapađ bikarleik síđan 2020 en ekki látiđ bikarinn af hendi síđan haustiđ 2019 ţar sem mótiđ 2020 klárađist ekki. KR er úr leik og er vonin um Evrópusćti orđin lítil sem engin.
Vondur dagur
Aron Kristófer leit ekki vel út varnarlega og ţađ sást í dag ađ Aron Ţórđur á eitthvađ í land til ţess ađ eiga heima í baráttunni inn á miđsvćđinu á móti toppliđi. Ţađ má líka alveg setja ţetta á miđverđi KR sem áttu ekki sinn besta dag.
Dómarinn - 3
Ef horft er frá stóru atvikunum (sem ég geri ađ sjálfsögđu ekki) og einungis ađ leikstjórninni sjálfri fannst mér Pétur dćma leikinn vel, ekkert ađ spjalda menn ađ óţörfu og leikurinn fékk ađ fljóta ágćtlega. Fyrsta umdeilda atvikiđ er ansi tćpur rangstöđu dómur ţegar KR skorar fyrsta mark leiksins, Hallur kemur boltanum í markiđ en Ćgir er líklega dćmdur rangstćđur í ađdragandum. Ansi tćpur dómur og eftir endursýningar er mađur einhvern veginn ekki ennţá alveg viss - ekkert dreginn niđur fyrir ţađ. Nćsta stóra atvik er vítaspyrnan sem KR fékk en vildi alls ekki fá. Stefán Árni Geirsson skorar en Pétur var ţá búinn ađ dćma brot á Oliver Ekroth fyrir bakhrindingu, dćmdi vítaspyrnu. Ekroth hins vegar sleppur međ spjald sem er óskiljanleg niđurstađa ţar sem ég get ekki séđ ađ hann sé mikiđ ađ reyna viđ boltann međ ţví ađ ýta í bakiđ á Sigurđi Bjarti. Sigurđur skorađi úr vítinu svo KR-ingar allavega náđu ađ jafna. Lokaatriđiđ er svo vítaspyrnan sem Víkingur fćr. Brotiđ byrjar fyrir utan teig en Pétur dćmir víti eftir talsverđa umhugsun. Rangur dómur, aukaspyrna og spjald á loft hefđi veriđ rétt niđurstađa. Myndi vel skilja KR-inga ef ţeir kalla eftir VAR eftir ţennan leik.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Hallur Hansson ('64)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson (f)
11. Kennie Chopart ('64)
14. Ćgir Jarl Jónasson
15. Pontus Lindgren
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Ţórđur Albertsson ('88)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Stefán Árni Geirsson ('64)
8. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('64) ('93)
9. Kjartan Henry Finnbogason ('93)
10. Pálmi Rafn Pálmason
17. Stefan Alexander Ljubicic
21. Kristján Flóki Finnbogason ('88)

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Melkorka Rán Hafliđadóttir

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('81)
Theodór Elmar Bjarnason ('87)

Rauð spjöld: