Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Breiðablik
0
3
Víkingur R.
Davíð Ingvarsson '5 , sjálfsmark 0-1
0-2 Karl Friðleifur Gunnarsson '8
0-3 Erlingur Agnarsson '20
31.08.2022  -  19:45
Kópavogsvöllur
Undanúrslit Mjólkurbikarsins
Aðstæður: Rigningarlegt eins og hefur verið í allan dag. Smá gola.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Kyle McEkroth
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Mikkel Qvist ('63)
3. Oliver Sigurjónsson ('63)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson ('78)
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
25. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
5. Elfar Freyr Helgason ('63)
10. Kristinn Steindórsson ('78)
13. Anton Logi Lúðvíksson
19. Sölvi Snær Guðbjargarson ('63)
27. Viktor Elmar Gautason
30. Andri Rafn Yeoman

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson

Gul spjöld:
Dagur Dan Þórhallsson ('37)
Gísli Eyjólfsson ('51)
Ísak Snær Þorvaldsson ('93)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Víkingar í þriðja sinn í röð í úrslit - Stærsta tap Breiðabliks á heimavelli í sex ár
Hvað réði úrslitum?
Víkingar byrjðu af krafti og áttu fyrsta höggið, annað höggið og rothöggið. Lítið gerðist, þannig lagað, eftir þriðja markið og sigurinn mjög sannfærandi. Víkingar pressuðu hátt og sú pressa og dugnaður manna - í bland við mistök Blika - skiluðu sér í þremur mörkum. Varnarlega lentu Víkingar nær aldrei í vandræðum. 'Leikurinn var nánast búinn áður en hann byrjaði' sagði Óskar þjálfari Blika eftir leik.
Bestu leikmenn
1. Kyle McEkroth
Miðvarðaparið var virkilega öflugt í þessum leik og náðu Blikar ekkert að spila í kringum þá. Besti leikur sem ég hef séð Kyle spila í Víkingstreyjunni.
2. Erlingur Agnarsson
Skoraði tvö mörk, ekki margir sem gera það sem leikmaður útiliðs.
Atvikið
Þriðja markið. Að horfa á leikklukkuna sýna að rúmar nítján mínútur voru búnar af leiknum og staðan orðin 0-3.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur er í þriðja sinn í röð kominn í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Liðið er ríkjandi meistari og vann einnig árið 2019. Það er frábær árangur og liðið mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum. Tap Breiðabliks er það fyrsta gegn íslensku liði frá upphafi móts 2021 (0-2 gegn KR). Víkingur er annað útiliðið til þess að vinna á vellinum í sumar - það gerði einnig Istanbul Basaksehir. Þetta er stærsta Breiðabliks á heimavelli síðan í október 2016 (0-3 gegn Fjölni í deild).
Vondur dagur
Uppspil Breiðabliks allan leikinn. Liðið náði varla að skapa sér færi í leiknum sem er mjög óvanalegt. Mikið reynt að senda yfir miðsvæðið þar sem blokkin hjá Víkingum var þétt. Þar voru varnarmenn Víkinga vel á verði og lentu í litlum vandræðum. Hræðileg sending sem kostar þriðja markið.
Dómarinn - 7,5
Fannst Vilhjálmur heilt yfir dæma þennan leik, menn auðvitað missáttir við atvik hér og þar en á að vera þannig í öllum toppleikjum.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason (f)
10. Pablo Punyed
18. Birnir Snær Ingason ('68)
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('33)
23. Nikolaj Hansen ('36)

Varamenn:
9. Helgi Guðjónsson ('36)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
14. Sigurður Steinar Björnsson
15. Arnór Borg Guðjohnsen
17. Ari Sigurpálsson ('33)
19. Danijel Dejan Djuric ('68)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Kári Árnason
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:
Birnir Snær Ingason ('12)
Oliver Ekroth ('27)
Pablo Punyed ('80)

Rauð spjöld: