Malbikstöđin ađ Varmá
föstudagur 02. september 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sól og blíđa
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Benedikt Daríus Garđarasson
Afturelding 0 - 2 Fylkir
0-1 Benedikt Daríus Garđarsson ('23)
0-2 Benedikt Daríus Garđarsson ('39)
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason ('46)
7. Hallur Flosason ('76)
8. Guđfinnur Ţór Leósson
9. Javier Ontiveros Robles
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('25)
19. Sćvar Atli Hugason
20. Marciano Aziz
21. Elmar Kári Enesson Cogic
33. Andi Hoti

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
3. Breki Freyr Gíslason
4. Sigurđur Kristján Friđriksson ('76)
10. Kári Steinn Hlífarsson
23. Pedro Vazquez ('46)
28. Jordan Chase Tyler
32. Sindri Sigurjónsson ('25)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Ţorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Gunnar Bergmann Sigmarsson ('80)

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fylkir var ekkert endilega mikiđ betra liđiđ í dag en frammistađan var mjög ţroskuđ. Benedikt skorađi tvö góđ mörk og ţau skildu liđin ađ. Afturelding átti góđan seinni hálfleik en ţú skynjađir samt aldrei ađ sigurinn vćri í neinni hćttu. Meistarabragur á ţessum sigri.
Bestu leikmenn
1. Benedikt Daríus Garđarasson
Skorađi tvö góđ mörk í dag sem hefđu getađ veriđ fleiri međ smá heppni. Ekki hćgt ađ setja ţetta á neinn annan.
2. Arnór Gauti Jónsson
Flottur leikur í dag hjá Arnóri Gauta. Átti stóran ţátt í seinna markinu og spilađi heilt yfir mjög vel.
Atvikiđ
Fyrsta markiđ í leiknum var klaufalegt og kom Fylkismönnum á bragđiđ. Ekki mark sem ţú vilt fá á ţig í ţessarri deild.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Afturelding er enn í 5. sćtinu međ 29 stig. Fylkir tók ţó stórt skref í átt ađ ţvi ađ vinna deildina og eru nú međ 5 stiga forskot á toppnum og mun betri markatölu en HK. Sigur í nćsta leik gegn Botnliđi Vogamanna myndi gulltryggja dolluna.
Vondur dagur
Vörnin hjá Aftureldingu var ekki rétt samstillt í fyrri hálfleiknum og gaf tvö ódýr mörk sem skildu liđin ađ.
Dómarinn - 7
Ekkert út á dómarann ađ setja í dag.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Mathias Laursen
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('83)
17. Birkir Eyţórsson ('66)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('54)
27. Arnór Breki Ásţórsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson ('83)

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson
7. Dađi Ólafsson ('83)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
16. Emil Ásmundsson ('54)
22. Ómar Björn Stefánsson ('83)
77. Óskar Borgţórsson ('66)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson (Ţ)
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: