KR-völlur
laugardagur 03. september 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sól og blýđa!
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: Ca. 24 manns
Mađur leiksins: Ómar Castaldo Einarsson
KV 1 - 1 Vestri
1-0 Bele Alomerovic ('74)
1-1 Elmar Atli Garđarsson ('79)
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
0. Patryk Hryniewicki
0. Hrafn Tómasson
3. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
5. Askur Jóhannsson ('65)
6. Grímur Ingi Jakobsson
8. Njörđur Ţórhallsson ('90)
11. Valdimar Dađi Sćvarsson ('65)
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f) ('65)
23. Stefán Orri Hákonarson
26. Hreinn Ingi Örnólfsson

Varamenn:
12. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
6. Kristinn Daníel Kristinsson ('90)
7. Bele Alomerovic ('65)
8. Magnús Snćr Dagbjartsson
10. Oddur Ingi Bjarnason
18. Einar Tómas Sveinbjarnarson
20. Agnar Ţorláksson
22. Jökull Tjörvason ('65)

Liðstjórn:
Björn Ţorláksson
Auđunn Örn Gylfason
Freyţór Hrafn Harđarson
Sigurđur Víđisson (Ţ)

Gul spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('55)
Hrafn Tómasson ('59)
Patryk Hryniewicki ('67)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ virtist vera lítil sem enginn orka hjá Vestri ađ spila ţennan leik og ţađ gaf KV mönnum meira vilja og kraft í ţessum leik. Lítiđ sem gerđist í leiknum, en ţó nokkur fćri sem gćtu hafa klárađ leikinn.
Bestu leikmenn
1. Ómar Castaldo Einarsson
Flottur leikur hjá kappanum. Stóđ sig vel milli stangan og mér fannst vera meiri varnagalli á markinu sem ţeir fá á sig.
2. Grímur Ingi Jakobsson
Grímur var mjög líflegur og virtist peppa upp leikmenn í kringum sig í ţessum leik. Hann skapađi mikiđ framfyrir og áttu nokkur flott skot, eitt sem fór á slánna.
Atvikiđ
Ţetta var mjög rólegur leikur og lítiđ sem gerđist. Mađur gćti hafa sofnađ í fyrri hálfleik ánn ţess ađ hafa misst af neinu mikilvćgu. Svo komu loksins tvö mörk í seinni hálfleik til ţess ađ hćkka smá í stemninguna.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KV liggja fastir í 11. sćti í deildinni og fara niđur ţetta tímabil. Vestri halda sér í 8. sćti í deildinni.
Vondur dagur
Leikmenn Vestra í dag virtust ekkert nenna ađ spila ţennan leik. Ţrátt fyrir ađ eiga sýna kafla, ţá voru KV menn miklu líflegri allann leikinn og hafđi meira áhuga, ţrátt fyrir ţví ađ vera fallnir í 2. deild. Sergine Fall fannst mér eiga sérstaklega lélegan leik í dag.
Dómarinn - 7
Vel dćmdur leikur hjá Jóhanni og teyminu hanns. Hann var lítiđ ađ gefa spjöld í fyrsta hálfleik, en svo í seinni voru nóg af gulu spjöldum, stundum fyrir lítil brot samt sem áđur.
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
0. Friđrik Ţórir Hjaltason ('78)
6. Daniel Osafo-Badu (f)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('73)
9. Pétur Bjarnason ('86)
11. Nicolaj Madsen
14. Ongun Deniz Yaldir
22. Elmar Atli Garđarsson
25. Aurelien Norest
44. Rodrigo Santos Moitas ('73)
77. Sergine Fall

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
4. Ívar Breki Helgason
15. Guđmundur Arnar Svavarsson ('86)
18. Martin Montipo ('73)
27. Christian Jiménez Rodríguez ('78)

Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)
Toby King
Patrick Bergmann Kaltoft

Gul spjöld:
Rodrigo Santos Moitas ('54)
Elmar Atli Garđarsson ('69)

Rauð spjöld: