KR-völlur
sunnudagur 16. september 2012  kl. 17:00
Pepsi-deild karla
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Kristinn Jónsson
KR 0 - 4 Breiđablik
0-1 Kristinn Jónsson ('34)
0-2 Nichlas Rohde ('72)
0-3 Elfar Árni Ađalsteinsson ('81)
0-4 Tómas Óli Garđarsson ('90)
Byrjunarlið:
2. Grétar Sigfinnur Sigurđarson
8. Baldur Sigurđsson
8. Ţorsteinn Már Ragnarsson
8. Jónas Guđni Sćvarsson
11. Emil Atlason
18. Aron Bjarki Jósepsson

Varamenn:
23. Atli Sigurjónsson ('79)
27. Aron Gauti Kristjánsson

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson

Gul spjöld:
Baldur Sigurđsson ('39)

Rauð spjöld:
@ Davíð Örn Atlason
Blikar niđurlćgđu heimamenn í Frostaskjólinu
Breiđablik vann sögulegan 0-4 sigur á KR-ingum í Frostaskjóli núna fyrr í kvöld. Leikurinn er sögulegur ađ ţví leitinu til ađ ţetta er stćrsti ósigur KR á heimavelli frá upphafi.

Leikurinn var nokkuđ jafn til ađ byrja međ og skiptust liđin á ađ sćkja. Vendipunktur leiksins var klárlega vítaspyrna sem ađ Ingvar Ţór Kale, markvörđur Breiđabliks, varđi frá Englendingnum Gary Martin.

Ţađ var ekki sjón ađ sjá KR-inga í ţessum leik. Áhugaleysi og uppgjöf einkenndu leik ţeirra og Blikarnir vildu ţetta bara miklu meira.

Kristinn Jónsson kom Blikum yfir eftir rúman hálftíma međ stórglćsilegu marki og eftir ţađ var ljóst í hvađ stefndi. Síđari hálfleikurinn var algjörlega eign Blika og opnuđust flóđgáttir undir lok hans.

Ţrjú mörk komu á síđustu tuttugu mínútum leiksins og niđurlćgingin var fullkomnuđ.

Eins og áđur sagđi á KR ekki möguleika á Íslandsmeistaratitlinum og ţađ hljóta ađ vera gríđarleg vonbrigđi fyrir menn í Vesturbćnum.

Blikar eru hins vegar komnir upp í fimmta sćti deildarinnar og eiga ţeir enn einhvern möguleika á Evrópusćti.
Byrjunarlið:
4. Damir Muminovic
7. Kristinn Jónsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson ('69)
27. Tómas Óli Garđarsson
30. Andri Rafn Yeoman
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Varamenn:
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('69)
15. Adam Örn Arnarson
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('87)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Sigmar Ingi Sigurđarson

Gul spjöld:
Ţórđur Steinar Hreiđarsson ('52)

Rauð spjöld: