Greifavöllurinn
sunnudagur 11. september 2022  kl. 14:00
Besta-deild karla - 21. umferđ
Ađstćđur: Skýjađ og 6° hiti. Rigndi fyrri partinn, en nú er bara grámyglulegt.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 835
Mađur leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
KA 2 - 1 Breiđablik
1-0 Rodrigo Gomes Mateo ('25)
1-1 Viktor Karl Einarsson ('59)
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('88, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('89)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('58)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('69)
27. Ţorri Mar Ţórisson
29. Jakob Snćr Árnason ('69)
30. Sveinn Margeir Hauksson

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
6. Hallgrímur Jónasson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('69)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('89)
26. Bryan Van Den Bogaert ('69)
28. Gaber Dobrovoljc
77. Bjarni Ađalsteinsson ('58)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Ţorri Mar Ţórisson ('66)
Sveinn Margeir Hauksson ('90)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ er ofbođslega stutt á milli í ţessu. Andartökum áđur en ađ Damir tekur Ásgeir niđur ţá er Viktor Karl í dauđafćri hinu megin. Leikirnir gegn Víkingum og FH gátu ekki dottiđ verr fyrir KA menn, en lukkan var ţeirra megin. Gríđarleg seigla í heimamönnum gegn afar vel spilandi Blikum.
Bestu leikmenn
1. Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Sívinnandi, opnađi mikiđ fyrir liđsfélaga sína og hefđi međ smá heppni getađ skorađ fleiri mörk en eitt. Algjörlega ískaldur á vítapunktinum.
2. Ívar Örn Árnason (KA)
Gekk mögulega skrefi of langt í árćđninni ţegar ađ hann átti eitthvađ vantalađ viđ stöngina. En ađ öllu gamni slepptu, ţá steig hann vart feilspor í leiknum og spilađi frábćran leik í hjarta varnarinnar.
Atvikiđ
Vítaspyrnudómurinn og vítaspyrnan. Skil ekki af hverju Viktor Örn sá ástćđu til ţess ađ rennitćkla, en ţetta virtist alveg 100% víti. Eftirleikurinn er langt ţví frá auđveldur, en Hallgrímur hélt ró sinni og setti boltann eitursvalur í mitt markiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Breiđablik er nú međ sex stiga forskot á Víking R. sem ađ er í 2. sćtinu. Blikar eru áfram međ 48 stig. KA menn eru svo 8 stigum á eftir toppliđinu, en eru aftur á móti líka 8 stigum á undan Völsurum sem ađ töpuđu óvćnt fyrir Leikni R. Nú er lokaumferđin í hefđbundinni deildarkeppni framundan, en ţar mćtast einmitt KA og Valur. Blikar eiga heimaleik gegn ÍBV.
Vondur dagur
Ísak Snćr Ţorvaldsson mun eiga talsvert betri leiki en hann gerđi í dag. Byrjađi sprćkur, en fannst hann einhvernveginn fjara út eftir ţví sem ađ á leikinn leiđ. Sóknarmađurinn magnađi er á eftir markakóngstitlinum og fćr fjölmörg tćkifćri til ţess ađ fćra sig nćr Nökkva.
Dómarinn - 8
Fannst hann komast vel frá sínu. Dćmdi ekki ađ óţörfu og var međ stóru ákvarđanirnar réttar.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Dađi Svanţórsson
16. Dagur Dan Ţórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snćr Ţorvaldsson
30. Andri Rafn Yeoman ('89)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist
13. Anton Logi Lúđvíksson
19. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('89)
25. Davíđ Ingvarsson
27. Viktor Elmar Gautason
28. Viktor Andri Pétursson

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)

Gul spjöld:
Ísak Snćr Ţorvaldsson ('15)
Höskuldur Gunnlaugsson ('91)

Rauð spjöld: