Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Breiðablik
LL 5
0
Egnatia
Fótbolti.net bikarinn
Grótta
LL 3
0
KFS
Þór/KA
3
3
ÍBV
0-1 Kristín Erna Sigurlásdóttir '16
1-1 Haley Marie Thomas '17 , sjálfsmark
1-2 Madison Elise Wolfbauer '47
Sandra María Jessen '67 2-2
2-3 Kristín Erna Sigurlásdóttir '69
Sandra María Jessen '85 3-3
14.09.2022  -  16:45
SaltPay-völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 267
Maður leiksins: Sandra María Jessen
Byrjunarlið:
Harpa Jóhannsdóttir
4. Arna Eiríksdóttir
6. Unnur Stefánsdóttir
8. Andrea Mist Pálsdóttir
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir ('72)
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('60)
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
- Meðalaldur 9 ár

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
5. Steingerður Snorradóttir
7. Amalía Árnadóttir
14. Tiffany Janea Mc Carty ('60)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('72)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Perry John James Mclachlan (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Saga Líf Sigurðardóttir
Hannes Bjarni Hannesson
Angela Mary Helgadóttir
Krista Dís Kristinsdóttir
Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir

Gul spjöld:
Jakobína Hjörvarsdóttir ('34)
Iðunn Rán Gunnarsdóttir ('78)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Markaregn í sólinni á Akureyri
Hvað réði úrslitum?
ÍBV var sterkari aðilinn heilt yfir í leiknum en frábær karakter hjá Þór/KA að koma alltaf til baka og þær hefðu hæglega getað stolið þessu undir lokin.
Bestu leikmenn
1. Sandra María Jessen
Sjálfgefið. Frábær leikur hjá henni. Leggur upp fyrsta markið og skorar tvö frábær mörk, fyrra markið með frábæru skoti fyrir utan teiginn og það síðara með skalla.
2. Kristín Erna Sigurlásdóttir
Var frábær í liði ÍBV og skoraði tvö góð mörk. Ameera Abdella Hussen átti einnig mjög góðan leik í liði ÍBV.
Atvikið
Tiffany Mc Carty skoraði með skalla á 84. mínútu en markið dæmt af vegna rangstöðu. Hún bætti upp fyrir það aðeins nokkrum sekúndum síðar með því að leggja upp á Söndru Maríu.
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA er enn í bullandi fallhættu en liðið er með tveggja stiga forystu á Aftureldingu sem er í 9. sæti deildarinnar. ÍBV er í 5. sæti tveimur stigum á eftir Þrótti sem er í 4. sæti.
Vondur dagur
Varnarleikurinn var ekki uppá marga fiska hjá báðum liðum í dag. Eyjakonur geta talist heppnar að hafa ekki tapað þessum leik í lokin.
Dómarinn - 7
Fór ekki mikið fyrir honum. Þurfti ekki mikið að flauta. Gaf tvö gul spjöld á Þór/KA alveg réttilega.
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
8. Ameera Abdella Hussen
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
10. Madison Elise Wolfbauer
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('81)
18. Haley Marie Thomas (f)
19. Þórhildur Ólafsdóttir
23. Hanna Kallmaier ('46)
- Meðalaldur 8 ár

Varamenn:
12. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
30. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('46)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
8. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('81)
23. Embla Harðardóttir
24. Helena Jónsdóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir
29. Lana Osinina
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Rakel Perla Gústafsdóttir
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: