JÁVERK-völlurinn
laugardagur 17. september 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Frábćrar ađstćđur.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 693
Mađur leiksins: Stefán Ţór Ágústson.
Selfoss 2 - 0 KV
1-0 Jökull Hermannsson ('56)
2-0 Gonzalo Zamorano ('80)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Ţorsteinn Aron Antonsson
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson ('86)
7. Aron Darri Auđunsson ('55)
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('55)
10. Gary Martin (f)
17. Valdimar Jóhannsson ('73)
19. Gonzalo Zamorano
20. Guđmundur Tyrfingsson ('55)
23. Ţór Llorens Ţórđarson

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
12. Aron Einarsson ('55)
14. Reynir Freyr Sveinsson ('55)
15. Alexander Clive Vokes ('55)
16. Ívan Breki Sigurđsson ('73)
21. Óliver Ţorkelsson
22. Elfar Ísak Halldórsson ('86)

Liðstjórn:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Ţorkell Ingi Sigurđsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Aron Darri Auđunsson ('7)

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Lítiđ ađ gerast í fyrri hálfleik en fjörugari seinni hálfleikur ţar sem Selfoss hafđi betur en leikurinn hefđi geta fariđ í ađra hvora áttina.
Bestu leikmenn
1. Stefán Ţór Ágústson.
Ţurfti ađ verja nokkru sinnum og gerđi ţađ sem hann ţurfti ađ gera og átti nokkrar frábćrar spyrnur í leiknum.
2. Jökull Hermannsson.
Var góđur í vörn Selfoss og skorađi síđan eitt mark sem kom Selfoss á bragđiđ.
Atvikiđ
Ţarf ađ setja ţađ á Reyni Frey sem setur upp fyrsta markiđ í fyrstu snertingu sinni eftir ađ hafa veriđ inná í sirka 30 sek.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Selfoss endar í 6. sćti eftir frábćra byrjun en KV endar í ţví ellefta og fellur ţví um deild.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir KV ađ enda síđasta leikinn sinn í Legnjudeildinni svona en spiluđu svo sem ágćtan leik.
Dómarinn - 7,5/10
Lítiđ hćgt ađ setja út á dómgćsluna.
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
3. Ţorsteinn Örn Bernharđsson ('62)
5. Askur Jóhannsson ('86)
6. Grímur Ingi Jakobsson
7. Bele Alomerovic
8. Magnús Snćr Dagbjartsson
11. Valdimar Dađi Sćvarsson ('86)
15. Rúrik Gunnarsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f)
23. Stefán Orri Hákonarson ('62)
26. Hreinn Ingi Örnólfsson

Varamenn:
12. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m) ('86)
8. Njörđur Ţórhallsson
10. Oddur Ingi Bjarnason
18. Einar Tómas Sveinbjarnarson ('62)
20. Agnar Ţorláksson ('86)
22. Jökull Tjörvason ('62)
72. Stefán Hallgrímsson

Liðstjórn:
Björn Ţorláksson
Patryk Hryniewicki
Freyţór Hrafn Harđarson
Sigurđur Víđisson (Ţ)
Hrafn Tómasson

Gul spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('63)
Magnús Snćr Dagbjartsson ('90)

Rauð spjöld: