Víkingsvöllur
föstudagur 23. september 2022  kl. 16:00
Landslið karla - U21 - umspil
Aðstæður: 11 gráður, logn og léttskýjað
Dómari: Gergo Bogar (Ungverjaland)
Maður leiksins: Andri Fannar Baldursson
Ísland U21 1 - 2 Tékkland U21
1-0 Sævar Atli Magnússon ('26, víti)
1-1 Matej Valenta ('33)
1-2 Václav Sejk ('70)
Myndir: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
4. Róbert Orri Þorkelsson
5. Ísak Óli Ólafsson
6. Dagur Dan Þórhallsson
7. Andri Fannar Baldursson
8. Kolbeinn Þórðarson ('79)
9. Brynjólfur Willumsson (f) ('88)
16. Ísak Snær Þorvaldsson ('65)
17. Atli Barkarson ('88)
21. Valgeir Lunddal Friðriksson ('65)
23. Sævar Atli Magnússon

Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
2. Sveinn Margeir Hauksson
3. Logi Tómasson
11. Bjarki Steinn Bjarkason ('65)
14. Þorleifur Úlfarsson ('88)
15. Óli Valur Ómarsson ('65)
18. Viktor Örlygur Andrason ('79)
19. Orri Steinn Óskarsson ('88)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson

Liðstjórn:
Davíð Snorri Jónasson (Þ)

Gul spjöld:
Atli Barkarson ('29)
Ísak Snær Þorvaldsson ('38)
Valgeir Lunddal Friðriksson ('46)
Sævar Atli Magnússon ('77)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Tékkarnir voru heilt yfir sterkari að mínu mati og ég held að flestir séu sammála um það. Þegar við komumst í kringum teiginn þá bara vantaði aðeins meiri gæði til að skapa sér góð færi, síðustu sendingar og fyrirgjafir klikkuðu bara í dag, þetta lið á miklu meira inni og þeir verða sýna það í Tékklandi. Klárlega hægt að koma í veg fyrir bæði mörin sem við fáum á okkur líka.
Bestu leikmenn
1. Andri Fannar Baldursson
Var nánast eini ljósi punkturinn í dag af þeim sem byrjuðu leikinn, stjórnaði spilinu mjög vel þegar hann komst í boltann.
2. Sævar Atli Magnússon
Skoraði eina mark okkar Íslendinga og gerði oft vel í að valda usla fram á við með baráttu og krafti og var hvað líflegastur af þessum fremstu þremur sóknarmönnum sem byrjuðu leikinn.
Atvikið
Fyrra mark Tékklands sem hefði verið klárlega hægt að koma í veg fyrir, ef við hefðum farið með 1-0 í hálfleik hefði þetta getað verið allt annar leikur. Ef og hefði, sá og mundi...
Hvað þýða úrslitin?
Þýða einfaldlega að við þurfum að vinna ytra, með einu marki eða meira. Verður erfitt en klárlega möguleiki.
Vondur dagur
Atli Barkarson var í tómu tjóni sóknarlega og varnarlega, hefði átt að gera miklu betur í seinna marki Tékka þar sem hann leyfði Adam Gabriel að gefa fyrir markið, sóknarlega voru hans fyrirgjafir alls ekki góðar heldur því miður...
Dómarinn - 7
Bara ágætis leikur hjá frænda mínum frá Ungverjalandi.
Byrjunarlið:
1. Matej Kovár (m)
2. Martin Vitík
3. Robin Hranác
4. Adam Gabriel
8. Lukás Cerv
9. Václav Sejk ('93)
13. Krystof Danek ('76)
14. Daniel Fila ('81)
19. David Jurásek
20. Jan Zamburek
21. Matej Valenta ('81)

Varamenn:
16. Vitezslav Jaros (m)
6. Michal Fukala
7. Filip Soucek ('76)
11. Matyás Kozák
12. Martin Cedidla
15. Matej Jurásek ('81)
17. Tomás Vlcek
18. Jan Knapík ('93)
22. Filip Kaloc ('81)

Liðstjórn:
Jan Suchopárek (Þ)

Gul spjöld:
Matej Kovár ('82)
Jan Knapík ('95)

Rauð spjöld: