Selfoss
2
0
Breiðablik
Miranda Nild
'32
1-0
Bergrós Ásgeirsdóttir
'73
2-0
25.09.2022 - 14:00
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Vindur en annars fínt veður.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 313
Maður leiksins: Bergrós Ásgeirsdóttir.
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Vindur en annars fínt veður.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 313
Maður leiksins: Bergrós Ásgeirsdóttir.
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
2. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
('85)
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir
20. Miranda Nild
21. Þóra Jónsdóttir
('75)
22. Brenna Lovera
('90)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
6. Brynja Líf Jónsdóttir
9. Embla Dís Gunnarsdóttir
('90)
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir
('85)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir
('75)
25. Auður Helga Halldórsdóttir
Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Gul spjöld:
Katla María Þórðardóttir ('8)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Evrópu sæti Blika í hættu.
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik að skapa sér fullt af færum en náðu ekki að nýta sér þau færi sem þær fengu en það gerði Selfoss.
Bestu leikmenn
1. Bergrós Ásgeirsdóttir.
Skoraði og lagði upp það er ekki hægt að biðja um mikið meira og á þetta skilið.
2. Miranda Nild.
Var lífleg allan leikinn og náði að brjóta upp vörn Blika nokkrum sinnum.
Atvikið
Annað mark Selfoss kláraði leikinn eftir að Breiðablik voru búnar að sækja allan seinni hálfliekinn.
|
Hvað þýða úrslitin?
Evrópu sætið hjá Breiðablik í hættu eftir þetta tap og ef Stjarnan vinnur þá eru þær komnar uppfyrir Breiðablik.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Breiðablik að hafa tapað mikilvægum leik og setja Evrópu sætið í hættu.
Dómarinn - 8/10
Var með stjórn á leiknum allan tímann og ekki hægt að setja neitt út á dómgæsluna.
|
Byrjunarlið:
1. Eva Nichole Persson (m)
2. Natasha Anasi (f)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
('85)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
10. Clara Sigurðardóttir
('79)
14. Karen María Sigurgeirsdóttir
('85)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
('79)
17. Karitas Tómasdóttir
23. Helena Ósk Hálfdánardóttir
('45)
28. Birta Georgsdóttir
Varamenn:
1. Rakel Hönnudóttir (m)
('79)
12. Telma Ívarsdóttir (m)
6. Margrét Brynja Kristinsdóttir
('79)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
('45)
19. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
('85)
22. Melina Ayres
26. Laufey Harpa Halldórsdóttir
('85)
Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Ágústa Sigurjónsdóttir
Sigurður Frímann Meyvantsson
Gul spjöld:
Clara Sigurðardóttir ('43)
Rauð spjöld: