Hásteinsvöllur
Wednesday 05. October 2022  kl. 15:30
Besta-deild karla - Neđri hluti
Ađstćđur: Talsverđur vindur og svona átta gráđu hiti.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 138
Mađur leiksins: Eiđur Aron Sigurbjörnsson
ÍBV 2 - 1 FH
1-0 Telmo Castanheira ('8)
1-1 Ólafur Guđmundsson ('33)
2-1 Eiđur Aron Sigurbjörnsson ('56)
Byrjunarlið:
1. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friđriksson
5. Jón Ingason ('73)
8. Telmo Castanheira
14. Arnar Breki Gunnarsson
22. Atli Hrafn Andrason ('81)
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson (f)
25. Alex Freyr Hilmarsson
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson
42. Elvis Bwomono

Varamenn:
21. Jón Kristinn Elíasson (m)
6. Kundai Benyu
9. Sito
19. Breki Ómarsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('81)
27. Óskar Dagur Jónasson

Liðstjórn:
Sigurđur Grétar Benónýsson
Hermann Hreiđarsson (Ţ)
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson
Björgvin Eyjólfsson
Andri Rúnar Bjarnason

Gul spjöld:
Jón Ingason ('72)
Elvis Bwomono ('93)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ var ekkert rosalega mikiđ um dauđafćri í ţessum leik. ÍBV tók sína sénsa virkilega vel og Atli Gunnar hafđi ekkert alltof mikiđ ađ gera. Vindurinn hafđi talsverđ áhrif en ćtli ţađ stćrsta sem réđi úrslitunum í ţessum leik hafi ekki veriđ dauđafćriđ sem fór forgörđum hjá FH.
Bestu leikmenn
1. Eiđur Aron Sigurbjörnsson
Fyrirliđinn frábćr, traustur til baka og skorađi sigurmarkiđ.
2. Telmo Castanheira
Var sérstaklega góđur í upphafi leiks, skorađi glćsilegt mark og var svo duglegur ađ skalla í burtu fyrirgjafir.
Atvikiđ
Dauđafćriđ sem Matthías Vilhjálmsson fékk í seinni hálfleik til ađ jafna leikinn. Boltinn datt fyrir framan hann inn á markteignum en tilraun hans fór beint á Guđjón Orra í markinu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
FH er áfram í fallsćti og ÍBV fćrist fjórum stigum frá ţeim. FH og Leiknir mćtast í alvöru fallbaráttuslag á sunnudag, 10. og 11. sćtiđ mćtast og eitt stig skilur liđin ađ.
Vondur dagur
Af ţeim sem byrjuđu átti Steven Lennon ekki góđan dag heilt yfir. Fékk eitt ákjósanlegt fćri sem hann náđi ekki ađ nýta og sást fyrir utan ţađ lítiđ. Ţađ er af sem áđur var hjá Lennon. Davíđ Snćr mun svo vćntanlega naga sig í handarbökin ađ hafa ekki náđ ađ hreinsa boltann í burtu í sigurmarkinu.
Dómarinn - 7
Lítiđ út á hann ađ setja, spurning međ hendi á Alta Hrafn í fyrsta markinu, annars flott frammistađa.
Byrjunarlið:
32. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
2. Ástbjörn Ţórđarson ('81)
4. Ólafur Guđmundsson
7. Steven Lennon
8. Kristinn Freyr Sigurđsson
10. Björn Daníel Sverrisson ('81)
11. Davíđ Snćr Jóhannsson ('66)
16. Guđmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guđlaugsson ('60)
27. Jóhann Ćgir Arnarsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson ('66)

Varamenn:
12. Heiđar Máni Hermannsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson ('81)
6. Eggert Gunnţór Jónsson
9. Matthías Vilhjálmsson ('66)
20. Finnur Orri Margeirsson ('66)
22. Oliver Heiđarsson ('60)
23. Máni Austmann Hilmarsson ('81)

Liðstjórn:
Davíđ Ţór Viđarsson
Fjalar Ţorgeirsson
Eiđur Smári Guđjohnsen (Ţ)
Andres Nieto Palma
Sigurvin Ólafsson (Ţ)
Steinar Stephensen

Gul spjöld:
Jóhann Ćgir Arnarsson ('37)

Rauð spjöld: