Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
Breiðablik
0
1
KR
0-1 Kristján Flóki Finnbogason '57
15.10.2022  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla - Efri hluti
Aðstæður: Gustar duglega en allt annað til fyrirmyndar.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Kristinn Jónsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('73)
22. Ísak Snær Þorvaldsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist ('73)
5. Elfar Freyr Helgason
13. Anton Logi Lúðvíksson
18. Davíð Ingvarsson
27. Viktor Elmar Gautason
67. Omar Sowe

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Jason Daði Svanþórsson ('74)
Dagur Dan Þórhallsson ('74)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: KR skemmdi Íslandsmeistarapartýið
Hvað réði úrslitum?
Það gustaði ágætlega í kvöld og liðin voru í smá brasi með að ná stjórn á boltanum. Það voru svo KR sem nýttu færin og þar við sat. Stöngin út fyrir Blika en gríðarlega sterkur sigur hjá KR.
Bestu leikmenn
1. Kristinn Jónsson
Blikinn í liði KR var örlagavaldur hér í kvöld. Átti stórkostlega fyrirgjöf fyrir markið sem var teiknuð á pönnuna á Kristjáni Flóka sem skoraði eina mark leiksins.
2. Kristján Flóki Finnbogason
Fyrsti byrjunarliðsleikur Flóka í Bestu deildinni í ár og hann skila sigurmarki gegn Íslandsmeisturunum.
Atvikið
Flugeldasýning, heiðursvörður og Blikafánar flögrandi um í upphafi leiks þegar nýkringdir Íslandsmeistarar Breiðabliks gengu út á völl.
Hvað þýða úrslitin?
Má færa rök fyrir að þetta hafi verið þýðingarlítill leikur fyrir bæði lið. Breiðablik þegar orðnir Íslandsmeistarar og KR geta mest náð 4.sæti sem gefur félaginu afskaplega lítið. KR er fyrsta liðið til þess að sigra Blika á útivelli síðan þeir sjálfir gerðu það í fyrstu umferð á síðasta tímabili.
Vondur dagur
Það var enginn sem bar sérstaklega af í dag og að sama skapi þá var enginn sem á endilega skilið sæti hérna. Sóknarleikur Blika átti slæman dag.
Dómarinn - 5
Það voru nokkur atriði í leiknum sem hægt var að setja spurningarmerki við. Flestir vafadómar féllu með KR í kvöld.
Byrjunarlið:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Stefán Árni Geirsson
10. Kristján Flóki Finnbogason ('71)
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson ('82)
29. Aron Þórður Albertsson

Varamenn:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson ('82)
15. Pontus Lindgren
18. Aron Kristófer Lárusson
25. Jón Arnar Sigurðsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson ('71)

Liðsstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson (Þ)
Pálmi Rafn Pálmason (Þ)
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Melkorka Rán Hafliðadóttir

Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('84)

Rauð spjöld: