Chelsea ræðir við McKenna - Pochettino gæti tekið við Englandi - 50 milljóna punda verðmiði á Silva
Valur
2
5
Breiðablik
0-1 Dagur Dan Þórhallsson '24
Patrick Pedersen '30 1-1
1-2 Höskuldur Gunnlaugsson '45 , víti
Sigurður Egill Lárusson '45 2-2
2-3 Dagur Dan Þórhallsson '55
Sebastian Hedlund '62
2-4 Dagur Dan Þórhallsson '86
2-5 Viktor Karl Einarsson '88
22.10.2022  -  20:00
Origo völlurinn
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Dagur Dan Þórhallsson
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
7. Aron Jóhannsson
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen ('41)
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('77)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Ólafur Flóki Stephensen
8. Arnór Smárason
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('77)
18. Lasse Petry ('41)
23. Arnór Ingi Kristinsson

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurðsson

Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('35)
Aron Jóhannsson ('56)
Haukur Páll Sigurðsson ('85)
Sigurður Egill Lárusson ('90)

Rauð spjöld:
Sebastian Hedlund ('62)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Dagur Dan kláraði Valsmenn
Hvað réði úrslitum?
Gæði Breiðabliks eru bara meiri. Leikurinn byrjaði erfiðlega og lítið um að vera en Blikar komust í þrígang yfir og ekki batnaði það svo fyrir Valsmenn að missa mann útaf í síðari hálfleik og Blikar sigldu þessu örugglega heim eftir það.
Bestu leikmenn
1. Dagur Dan Þórhallsson
Þrenna og tvö aukaspurnu mörk svo þetta var aldrei spurning. Var virkilega sprækur og kraftmikill að auki.
2. Viktor Karl Einarsson
Skoraði og lagði upp í dag. Átti nokkur færi líka og var hættulegur. Ísak Snær fær líka shout en Viktor Karl tekur þetta.
Atvikið
Aukaspyrnumörk Dags Dan voru nánast alveg eins. Svipað langt færi og alveig eins skot í sama hornið.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik hafa þegar tryggt Íslandsmeistaratitilinn og Valsmenn eru áfram í 5.sætinu í bili hið minnsta.
Vondur dagur
Sebastian Hedlund fékk klaufalegt rautt og fékk dæmt á sig vítið sem gerði Valsmönnum enga greiða með því. Tekur þennan dálk fyrir það þó svo að Aron Jóhannsson fær líka shout hérna.
Dómarinn - 5
Var með allt í lagi tök á leiknum. Einstaka atriði sem hægt er að vera með smámunarsemi yfir og ég er kannski ekki full sannfærður á vítinu.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson ('91)
14. Jason Daði Svanþórsson ('67)
16. Dagur Dan Þórhallsson ('91)
21. Viktor Örn Margeirsson ('91)
22. Ísak Snær Þorvaldsson
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman ('58)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist ('91)
10. Kristinn Steindórsson ('58)
13. Anton Logi Lúðvíksson ('67)
17. Pétur Theódór Árnason ('91)
27. Viktor Elmar Gautason
67. Omar Sowe ('91)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson

Gul spjöld:
Andri Rafn Yeoman ('51)
Gísli Eyjólfsson ('84)

Rauð spjöld: