Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
ÍBV
2
1
Breiðablik
Halldór Jón Sigurður Þórðarson '38 1-0
1-1 Höskuldur Gunnlaugsson '45
Eiður Aron Sigurbjörnsson '94 , víti 2-1
23.04.2023  -  16:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Alls ekkert frábærar en hátið miðað við Miðvöllinn í Kaplakrika
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 312
Maður leiksins: Felix Örn Friðriksson
Byrjunarlið:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('71)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason (f) ('86)
9. Sverrir Páll Hjaltested
16. Tómas Bent Magnússon ('78)
22. Hermann Þór Ragnarsson ('78)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
25. Alex Freyr Hilmarsson
42. Elvis Bwomono

Varamenn:
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('71)
8. Bjarki Björn Gunnarsson ('78)
10. Filip Valencic ('86)
11. Sigurður Grétar Benónýsson
14. Arnar Breki Gunnarsson
18. Eyþór Daði Kjartansson
19. Breki Ómarsson ('78)
24. Ólafur Haukur Arilíusson

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Elías J Friðriksson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Nikolay Emilov Grekov

Gul spjöld:
Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('31)
Elvis Bwomono ('54)
Jón Ingason ('82)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Vítaspyrna í Vestmannaeyjum
Hvað réði úrslitum?
Vítaspyrna í uppbótartíma. Staðan var jöfn og nokkuð sanngjarnt fannst mér þegar ÍBV fékk víti í uppbótartíma. Eiður Aron skoraði og það réði úrslitum. Meira um það hér að neðan.
Bestu leikmenn
1. Felix Örn Friðriksson
Frábær sem vinstri vængbakvörður í dag, upp og niður kantinn allan leikinn. Fyrirgjöfin í fyrra markinu algjört konfekt.
2. Sverrir Páll Hjaltested
Erfitt val, Höskuldur, Elvis og Eiður koma allir upp í hugann. Sverrir með tvö ,,assist" í dag í 2-1 sigri. Það er vigt í því ofan á öll hlaupin fremst.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn í lokin. Viktor Örn rennir sér og kemst fyrir fyrirgjöf frá Sverri. Vítaspyrna er dæmd. Virkaði við fyrstu sýn eins og hendi, hendurnar á Viktori fara upp í loftið. Í endursýningu er ómögulegt að meta þetta og Viktor fullyrðir í viðtali að boltinn fór ekki í höndina.
Hvað þýða úrslitin?
Fyrstu stig ÍBV komin á töfluna og Íslandsmeistararnir hafa tapað tveimur af fyrstu þremur deildarleikjum sínum.
Vondur dagur
Patrik Johannessen var ekki mikill hluti af spili Breiðabliks í leiknum, Jason Daði virðist enn eiga smá í land og vallaraðstæður hjálpuðu honum alls ekki. Svo er mjög vont að fá á sig vítaspyrnu í uppbótartíma, sérstaklega ef það er rangur dómur.
Dómarinn - 3,5
Eftir að hafa heyrt þau rök að Jóhann hafi metið að boltinn hafi farið af andliti Viktors og þaðan í höndina er ég viss um að dómurinn sé rangur og þá sé verið að dæma út frá líkum. Ofan á það var línan skrítin í leiknum, ekkert hræðileg en skrítin, spjaldað fyrir sumt en álíka brotum sleppt.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Alex Freyr Elísson ('70)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Patrik Johannesen
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('70)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
6. Alexander Helgi Sigurðarson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
18. Eyþór Aron Wöhler
23. Stefán Ingi Sigurðarson ('70)
25. Davíð Ingvarsson ('70)
28. Oliver Stefánsson

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson

Gul spjöld:
Viktor Karl Einarsson ('93)

Rauð spjöld: