Mainoo að fá nýjan samning - Tekur Guardiola við enska landsliðinu - Eriksen fer til Ajax
Grótta
1
1
Njarðvík
Tómas Johannessen '32 1-0
1-1 Marc Mcausland '78
05.05.2023  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Marc Mcausland (Njarðvík)
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
5. Patrik Orri Pétursson ('45)
8. Tómas Johannessen
8. Tareq Shihab
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
11. Sigurður Steinar Björnsson ('45)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('70)
14. Arnþór Páll Hafsteinsson ('85)
29. Grímur Ingi Jakobsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
6. Ólafur Karel Eiríksson
17. Gunnar Jónas Hauksson ('45)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('70)
21. Hilmar Andrew McShane
77. Pétur Theódór Árnason ('85)

Liðsstjórn:
Arnar Þór Axelsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Ívan Óli Santos
Gareth Thomas Owen
Viktor Steinn Bonometti

Gul spjöld:
Patrik Orri Pétursson ('33)
Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('42)
Kristófer Orri Pétursson ('64)
Gunnar Jónas Hauksson ('66)
Tareq Shihab ('80)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Jafntefli í leik með miklum hasar
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var kaflaskiptur þar sem liðin skiptust á að sækjast. Bæði lið áttu sín moment en jafntefli er líkast til réttlát niðurstaða.
Bestu leikmenn
1. Marc Mcausland (Njarðvík)
Marc stóð vörnina vel og skoraði flott mark. Hann leit ekkert frábærlega út í markinu sem þau fengu á sig en hann bætti upp fyrir það með því að jafna.
2. Tómas Johannessen (Grótta)
Þessi ungi strákur var virkilega sprækur í kvöld og skoraði gott mark til að koma Gróttu yfir í leiknum.
Atvikið
Gunnar Jónas Hauksson brýtur frekar groddaralega á Hreggvið á 66. mínútu. Þetta hefði alveg getað orðið rautt en alveg skiljanlegt að gefa gult til að leyfa leiknum að halda áfram í sömu mynd.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið eru komin með 1 stig eftir fyrsta leik Lengjudeildarinnar.
Vondur dagur
Erfitt að gefa á einhvern einn þar sem það var hart barist og enginn sem var eitthvað sérstaklega lélegur.
Dómarinn - 8
Dómarateymið stóð sig bara vel í leik sem hefði getað leysts upp í vitleysu. Klárlega sumir Njarðvíkingar sem verða ósammála og vildu rautt á Gunnar en ég skil það alveg að sleppa því.
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala
2. Alex Bergmann Arnarsson
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Joao Ananias
8. Kenneth Hogg
9. Oumar Diouck ('85)
13. Marc Mcausland (f)
19. Tómas Bjarki Jónsson ('63)
22. Magnús Magnússon ('45)
24. Hreggviður Hermannsson ('80)

Varamenn:
12. Walid Birrou Essafi (m)
10. Bergþór Ingi Smárason ('85)
11. Rafael Victor ('45)
14. Oliver Kelaart
17. Þorsteinn Örn Bernharðsson ('80)
18. Luqman Hakim Shamsudin ('63)
25. Kristófer Snær Jóhannsson

Liðsstjórn:
Arnar Hallsson (Þ)
Helgi Már Helgason
Óskar Ingi Víglundsson
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson

Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('69)

Rauð spjöld: