Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Leiknir R.
2
3
Selfoss
Daníel Finns Matthíasson '13 1-0
1-1 Jón Vignir Pétursson '24
1-2 Guðmundur Tyrfingsson '50
1-3 Valdimar Jóhannsson '59
Ólafur Flóki Stephensen '66 2-3
12.05.2023  -  19:15
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Valdimar Jóhannson
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
7. Róbert Quental Árnason
8. Sindri Björnsson
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðvers
14. Davíð Júlían Jónsson ('46)
20. Hjalti Sigurðsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
66. Ólafur Flóki Stephensen
67. Omar Sowe

Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Patryk Hryniewicki
7. Kaj Leo Í Bartalstovu ('46)
8. Árni Elvar Árnason
9. Róbert Hauksson
18. Marko Zivkovic
19. Jón Hrafn Barkarson

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Þ)
Gísli Friðrik Hauksson
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Nemanja Pjevic

Gul spjöld:
Arnór Ingi Kristinsson ('60)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Stuð í Breiðholtinu!
Hvað réði úrslitum?
Selfyssingar lokuðu vel á Leiknismenn. Þeir voru hættulegir í skyndisóknum og nýttu færin mun betur. Leiknir R. komust aftur og aftur í ágætis stöður í seinni hálfleik en það vantaði oft uppá lokasendinguna.
Bestu leikmenn
1. Valdimar Jóhannson
Valdimar skoraði gott mark, lagði upp og var búinn að ógna mikið á hægri kantinum hjá gestunum.
2. Róbert Quental
Róbert var sérstaklega góður í seinni hálfleik þar sem hann var endalaust að ógna og koma með góðar fyrirgjafir en enginn að taka við þeim.
Atvikið
Fyrsta mark Selfoss var ansi skrautlegt. Jón Vignir tekur aukaspyrnu langt fyrir utan teig og ætlar að koma með fyrirgjöf. Vindurinn hélt þó ekki og fleytti boltanum yfir pakkann og yfir Viktor Frey markmann Leiknis í leiðinni og endaði boltinn í netinu.
Hvað þýða úrslitin?
Fyrstu stig Selfyssinga komin í hús og eiga þeir erfiðan leik í næstu umferð gegn Fjölni. Leiknir R. halda í sín 3 stig sem þeir unnu fyrir í 1. umferð gegn Þrótti.
Vondur dagur
Viktor Freyr stóð sig heilt yfir ágætlega í marki Leiknis en gerir dýr mistök í fyrsta marki gestanna og kom Selfyssingum á bragðið.
Dómarinn - 6
Nokkrir furðulegir dómar hér og þar en ekkert stórvægilegt.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
4. Oskar Wasilewski
5. Jón Vignir Pétursson (f)
6. Adrian Sanchez
10. Gary Martin
17. Valdimar Jóhannsson ('81)
20. Guðmundur Tyrfingsson (f) ('77)
21. Aron Einarsson
22. Þorsteinn Aron Antonsson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('70)

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('70)
9. Aron Fannar Birgisson ('81)
15. Alexander Clive Vokes
19. Gonzalo Zamorano ('77)
23. Þór Llorens Þórðarson
77. Hrannar Snær Magnússon

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Lilja Dögg Erlingsdóttir

Gul spjöld:
Aron Einarsson ('52)

Rauð spjöld: