Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
KA
0
4
Valur
0-1 Adam Ægir Pálsson '1
0-2 Aron Jóhannsson '29
0-3 Andri Rúnar Bjarnason '45
0-4 Adam Ægir Pálsson '90
13.05.2023  -  16:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Hellirigning, 6° hiti og logn
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 574
Maður leiksins: Adam Ægir Pálsson (Valur)
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('80)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('87)
27. Þorri Mar Þórisson ('46)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('46)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('59)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Birgir Baldvinsson ('87)
8. Pætur Petersen ('46)
8. Harley Willard ('80)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('59)
16. Kristoffer Forgaard Paulsen
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('46)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Stefán Sigurður Ólafsson
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson

Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('63)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Miskunnarlausir Valsarar á Greifavellinum
Hvað réði úrslitum?
Valsmenn voru einfaldlega betri á öllum sviðum leiksins. Þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Hefðu hæglega getað verið meira en 3-0 yfir og Arnar Grétarsson fékk skínandi frammistöðu frá flestum á vellinum.
Bestu leikmenn
1. Adam Ægir Pálsson (Valur)
Skoraði tvívegis og spilaði heilt yfir afburðavel.
2. Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Er potturinn og pannan í sóknarleik liðsins og flest fer í gegnum þennan ofboðslega hæfileikaríka leikmann. Algjör stoðsendingavél í dag.
Atvikið
Mark Arons Jóhannssonar var í hæsta gæðaflokki. Skottæknin uppá 10,5.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn fara á toppinn með 18 stig og KA menn sitja eftir í 4. sæti með 11 stig. Næstu leikir liðanna eru í Mjólkurbikarnum, en þar mæta Valsarar Grindvíkingum og KA fara í Kópavoginn og spila við HK.
Vondur dagur
Án þess að taka neitt af frábæru Valsliði, að þá var KA liðið hreint út sagt ömurlegt í fyrri hálfleik. Langt frá mönnum, arfaslakir á boltanum og andleysið algjört.
Dómarinn - 8
Helgi Mikael var bara flottur í dag.
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Hlynur Freyr Karlsson
4. Elfar Freyr Helgason ('60)
5. Birkir Heimisson
7. Aron Jóhannsson ('71)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('87)
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('71)
24. Adam Ægir Pálsson
99. Andri Rúnar Bjarnason ('60)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('60)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
17. Lúkas Logi Heimisson ('71)
18. Þorsteinn Emil Jónsson ('87)
19. Orri Hrafn Kjartansson ('60)

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Örn Erlingsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson

Gul spjöld:
Aron Jóhannsson ('66)
Birkir Heimisson ('72)
Adam Ægir Pálsson ('84)

Rauð spjöld: