Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
KA
0
4
Víkingur R.
0-1 Matthías Vilhjálmsson '3
0-2 Birnir Snær Ingason '37
0-3 Matthías Vilhjálmsson '47
0-4 Ari Sigurpálsson '86
25.05.2023  -  18:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Birnir Snær Ingason
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson
8. Pætur Petersen ('56)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('73)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('73)
16. Kristoffer Forgaard Paulsen
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
27. Þorri Mar Þórisson ('78)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('46)

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
8. Harley Willard ('73)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('56)
14. Andri Fannar Stefánsson ('78)
29. Jakob Snær Árnason ('73)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('46)
44. Valdimar Logi Sævarsson

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson

Gul spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson ('87)
Jakob Snær Árnason ('88)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Ekkert sem stöðvar Víkinga
Hvað réði úrslitum?
Víkingar keyrðu hreinlega yfir KA. Skora snemma og eru ofan á nánast allan fyrri hálfleikinn. Taka svo upp þráðinn í seinni hálfleik og klára dæmið strax í upphafi hans.
Bestu leikmenn
1. Birnir Snær Ingason
Birnir frábær í dag. Skorar og leggur upp og gerði varnarmönnum KA lífið leitt oft og títt.
2. Matthías Vilhjálmsson
Gamli maðurinn sýndi að hann kann enn að skora mörk. Frábær sóknarleikur liðsins í heild og Matti stór hluti af því.
Atvikið
Ætli besti kafli KA í leiknum hafi ekki verið um miðjan fyrri hálfleikinn. Það vita það kannski fáir þar sem rafmagnið fór af og útsending Stöðvar 2 datt út.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur með 9 sigra í 9 leikjum, það verður ekki betra en það. KA hins vegar ekki á þeim stað sem þeir vilja vera, eru aðeins þrem stigum frá neðri hlutanum.
Vondur dagur
KA liðið mætti eiginlega ekki til leiks í dag. Rosalegt einbeitingarleysi í vörninni og leikmenn Víkings fengu að leika lausum hala á vallarhelmingi KA.
Dómarinn - 7
Hafði góð tök á þessu fannst mér. Ekki mikið um að vera. Rodri og Pablo Punyed tókust svolítið á í seinni hálfleik en Erlendur dómari hafði góð tök á því.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar ('78)
7. Erlingur Agnarsson ('72)
10. Pablo Punyed (f)
12. Halldór Smári Sigurðsson
18. Birnir Snær Ingason ('72)
23. Nikolaj Hansen ('66)
24. Davíð Örn Atlason
27. Matthías Vilhjálmsson ('66)

Varamenn:
2. Sveinn Gísli Þorkelsson ('78)
9. Helgi Guðjónsson ('66)
15. Arnór Borg Guðjohnsen ('66)
17. Ari Sigurpálsson ('72)
19. Danijel Dejan Djuric ('72)
26. Sölvi Stefánsson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: