Oblak orðaður við Man Utd - Ungur leikmaður Blackburn á blaði Everton og Man Utd - Liverpool hefur enn áhuga á Bruno
Grindavík
0
3
Afturelding
0-1 Aron Elí Sævarsson '15 , víti
Guðjón Pétur Lýðsson '24
0-2 Ásgeir Marteinsson '43
0-3 Elmar Kári Enesson Cogic '86
01.06.2023  -  19:15
Stakkavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rigningarlegt og smá vindur
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 573
Maður leiksins: Aron Elí Sævarsson (Afturelding)
Byrjunarlið:
0. Marinó Axel Helgason
1. Aron Dagur Birnuson
4. Bjarki Aðalsteinsson
7. Kristófer Konráðsson ('72)
8. Einar Karl Ingvarsson ('65)
9. Edi Horvat ('46)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
16. Marko Vardic
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('65)
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('79)
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
24. Ingólfur Hávarðarson (m)
6. Viktor Guðberg Hauksson ('72)
11. Símon Logi Thasaphong ('65)
15. Freyr Jónsson
95. Dagur Traustason ('79)

Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Jósef Kristinn Jósefsson
Benóný Þórhallsson
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Tómas Orri Róbertsson
Hjörtur Waltersson
Beka Kaichanidis

Gul spjöld:
Guðjón Pétur Lýðsson ('19)
Marko Vardic ('68)

Rauð spjöld:
Guðjón Pétur Lýðsson ('24)
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Sendu skýr skilaboð með sterkum sigri
Hvað réði úrslitum?
Rauða spjaldið hafði mikil áhrif á leikinn en Afturelding spilaði gríðarlega vel og átti sigurinn svo sannarlega skilið. Það voru nokkrir frábærir spilkaflar hjá Mosfellingum í leiknum sem virkilega gaman var að horfa á.
Bestu leikmenn
1. Aron Elí Sævarsson (Afturelding)
Fyrirliðinn skoraði og lagði einnig upp. Er öflugur varnar- og sóknarlega.
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson (Afturelding)
Stóð sína plikt frábærlega í hjarta varnarinnar hjá gestunum. Spilaði boltanum vel frá sér og gerði sitt afskaplega vel.
Atvikið
Rauða spjaldið sem Guðjón Pétur Lýðsson fær í fyrri hálfleik er klárlega atvik leiksins. Við endursýningu er það réttur dómur. Hann fylgir eitthvað eftir sér og var greinilega ekki rétt stilltur á þeim tímapunkti. Það gerði Grindvíkingum mjög erfitt fyrir.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding er á toppi Lengjudeildarinnar ásamt Fjölni með 13 stig úr fimm leikjum. Þetta er fyrsta tap Grindavíkur í sumar en liðið er með tíu stig í þriðja sæti. Þessi sigur í kvöld eru skýr skilaboð: Afturelding er ekkert að leika sér, þeir ætla sér upp úr þessari deild.
Vondur dagur
Guðjón Pétur fær þetta. Alls ekki hans dagur og rauða spjaldið var dýrkeypt.
Dómarinn - 9
Erlendur fannst mér dæma þetta mjög vel. Hann var með stóru ákvarðanirnar réttar og var með flott tök á leiknum.
Byrjunarlið:
1. Yevgen Galchuk (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Ásgeir Marteinsson ('88)
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('80)
13. Rasmus Christiansen
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('80)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('61)
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('88)
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason

Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('80)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson ('88)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
26. Hrafn Guðmundsson ('88)
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('80)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Wentzel Steinarr R Kamban
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('33)
Elmar Kári Enesson Cogic ('77)

Rauð spjöld: