Oblak orðaður við Man Utd - Ungur leikmaður Blackburn á blaði Everton og Man Utd - Liverpool hefur enn áhuga á Bruno
Selfoss
0
3
Breiðablik
0-1 Hafrún Rakel Halldórsdóttir '3
0-2 Andrea Rut Bjarnadóttir '11
Barbára Sól Gísladóttir '35 , sjálfsmark 0-3
31.05.2023  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Aðstæður til fyrirmyndar á Selfossi. Grasið eins og gras á að vera.
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 202
Maður leiksins: Agla María Albertssdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
1. Idun Kristine Jorgensen (m)
3. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir ('58)
10. Barbára Sól Gísladóttir
12. Grace Leigh Sklopan
14. Jimena López Fuentes ('88)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f) ('74)
16. Katla María Þórðardóttir
18. Emelía Óskarsdóttir ('74)
19. Eva Lind Elíasdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
7. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('74)
8. Katrín Ágústsdóttir ('74)
21. Þóra Jónsdóttir ('88)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('58)
25. Auður Helga Halldórsdóttir
77. Lilja Björk Unnarsdóttir

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Kristín Rut Arnardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Þægilegur sigur Breiðabliks á móti andlausu liði Selfoss
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik voru tilbúnar frá fyrstu mínútu annað Selfyssingar sem tóku allan fyrri hálfleikinn til að hitna
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertssdóttir (Breiðablik)
Stýrði leiknum og gerði það frábærlega allan tímann þangað til henni var skipt út af á 85 mínútu
2. Toni Deion Pressley (Breiðablik)
Steig ekki feilspor í vörn Blika og var frábær
Atvikið
Mark Breiðabliks eftir 3 mínútur sló öll vopn úr höndum heimamanna
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss komnar á botninn með 4 stig og markatöluna -4 en Breiðablik fer upp í annað sætið með 12 stig og markatöluna +10
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Selfoss sem voru lengi að vakna og það lýtur út fyrir að þetta verður erfitt og langt tímabil fyrir þær
Dómarinn - 8/10
Hafði góð tök á leiknum allan tímann
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Ásta Eir Árnadóttir
0. Karitas Tómasdóttir ('66)
2. Toni Deion Pressley
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir (f) ('85)
8. Taylor Marie Ziemer
9. Katrín Ásbjörnsdóttir ('61)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('85)
18. Elín Helena Karlsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Varamenn:
1. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('61)
10. Clara Sigurðardóttir ('85)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
24. Hildur Þóra Hákonardóttir ('66)
28. Birta Georgsdóttir ('85)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bryndís Guðnadóttir

Gul spjöld:
Taylor Marie Ziemer ('18)

Rauð spjöld: