Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
Þór/KA
0
2
FH
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir '30
0-2 Sara Montoro '89
01.06.2023  -  18:30
Þórsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 20 gráður og léttskýjað
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Áhorfendur: 204
Maður leiksins: Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
Byrjunarlið:
12. Melissa Anne Lowder (m)
0. Tahnai Lauren Annis
3. Dominique Jaylin Randle
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('72)
10. Sandra María Jessen (f)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('88)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('72)

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
7. Amalía Árnadóttir ('72)
11. Una Móeiður Hlynsdóttir ('72)
14. Karlotta Björk Andradóttir
21. Krista Dís Kristinsdóttir ('88)
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Ágústa Kristinsdóttir
Hannes Bjarni Hannesson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Emelía Ósk Kruger
Birkir Hermann Björgvinsson
Sigurbjörn Bjarnason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Frábærlega útfærður leikur hjá FH
Hvað réði úrslitum?
Þór/KA byrjaði af miklum krafti en náði ekki að nýta færin og FH refsaði og dróg allan kraft úr heimakonum.
Bestu leikmenn
1. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
Frábær leikur hjá Hildigunni. Skorar fyrra markið og var lífleg í sóknarleiknum.
2. Mackenzie Marie George
Var ógnandi í sóknarleiknum og var nálægt því að skora þegar hún skaut í stöng en Hildigunnur fylgdi á eftir og skoraði
Atvikið
Marg umtalaða fyrra markið lagði grunninn að sterkum sigri FH.
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA er áfram í 5. sæti með 9 stig eftir 6 umferðir. Eftir flotta byrjun hefur liðið tapað þremur leikjum í röð. Liðið mætir á erfiðan útivöll í næstu umferð þegar liðið heimsækir Val. FH fór úr 9. og næst neðsta sæti upp í 7. sæti með 7 stig.
Vondur dagur
Frábær byrjun hjá Þór/KA en á einhvern ótrúlegan hátt tókst þeim ekki að skora. Sandra María Jessen var alveg týnd í leiknum. Hulda Ósk og Karen María ekki nægilega sterkar fyrir framan markið.
Dómarinn - 6
Vel dæmdur leikur
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
5. Arna Eiríksdóttir ('78)
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('68)
10. Shaina Faiena Ashouri (f)
11. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
14. Mackenzie Marie George
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('78)
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('68)
20. Heidi Samaja Giles
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('68)
33. Colleen Kennedy

Varamenn:
2. Birna Kristín Björnsdóttir
2. Margrét Brynja Kristinsdóttir ('68)
3. Erla Sól Vigfúsdóttir ('78)
7. Berglind Þrastardóttir ('78)
18. Sara Montoro ('68)
21. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir
40. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('68)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Birta Hafþórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: