
KR
2
1
Stjarnan

Kristján Flóki Finnbogason
'12
1-0
1-0
Hilmar Árni Halldórsson
'73
, misnotað víti

1-1
Baldur Logi Guðlaugsson
'90
Ægir Jarl Jónasson
'103
2-1
06.06.2023 - 20:00
Meistaravellir
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Fjarskafagur völlur (grænn á litinn), smá næðingur og léttur úði. Fínt fótboltaveður.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Finnur Tómas Pálmason
Meistaravellir
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Fjarskafagur völlur (grænn á litinn), smá næðingur og léttur úði. Fínt fótboltaveður.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Finnur Tómas Pálmason
Byrjunarlið:
1. Simen Lillevik Kjellevold (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Jakob Franz Pálsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Olav Öby
('67)

10. Kristján Flóki Finnbogason
('67)


11. Kennie Chopart (f)

14. Ægir Jarl Jónasson

16. Theodór Elmar Bjarnason
('101)

19. Kristinn Jónsson
('67)


23. Atli Sigurjónsson
('56)

Varamenn:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
('67)

17. Luke Rae
('56)

20. Benoný Breki Andrésson
('101)

29. Aron Þórður Albertsson
('67)

30. Hrafn Tómasson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
('67)


Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Melkorka Rán Hafliðadóttir
Ole Martin Nesselquist
Gul spjöld:
Kristinn Jónsson ('59)
Kennie Chopart ('92)
Sigurður Bjartur Hallsson ('95)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Ægi hleypt heim í Urriðaholtið?
Hvað réði úrslitum?
Skemmtilegur leikur þar sem bæði lið voru að sækja, allt annað að sjá þetta en það sem átti sér stað á sama velli fyrir rúmri viku síðan. Áhorfendur, sem létu vel í sér heyra sem er frábært, fengu nóg fyrir peninginn, 120 mínútur og þrjú góð mörk. Ægir Jarl, sem býr í Urriðaholti í Garðabæ, reyndist hetjan alveg eins og í deildarleiknum.
Bestu leikmenn
1. Finnur Tómas Pálmason
Geggjaður í leiknum, steig ekki feilspor og er að finna sig svo sannarlega vel í nýja leikkerfinu. Finnur er frábær varnarmaður sem er að koma aftur upp eftir öldudal.
2. Jóhannes Kristinn Bjarnason
Fagnaði U19 valinu með frábærri frammistöðu, hélt Ísaki Andra niðri og var flottur á báðum endum. Annar sem var virkilega góður í leiknum var Theodór Elmar sem sýnir reglulega þau löðrandi gæði sem hann býr yfir, unun að horfa á hann spila fótbolta.
Atvikið
Fyrst var það jöfnunarmark Baldurs, svo klúðrið hjá Aroni Þórði í lok venjulegs leiktíma en svo varð aðalatvikið virkilega gott sigurmark Ægis.
|
Hvað þýða úrslitin?
KR er komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Víkingi á útivelli. Stjarnan er úr leik.
Vondur dagur
Aldrei gott að klikka á víti.
Dómarinn - 7,5
Flottur í dag, flæðið í leiknum gott.
|
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
('111)


7. Ísak Andri Sigurgeirsson
('56)

7. Eggert Aron Guðmundsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
('80)

11. Adolf Daði Birgisson
('87)

18. Guðmundur Baldvin Nökkvason

22. Emil Atlason
('111)

24. Björn Berg Bryde
32. Örvar Logi Örvarsson
Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
2. Heiðar Ægisson
('111)

6. Sindri Þór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
('111)

20. Sigurbergur Áki Jörundsson
23. Joey Gibbs
('87)

28. Baldur Logi Guðlaugsson
('56)


80. Róbert Frosti Þorkelsson
('80)

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Þór Sigurðsson
Egill Atlason
Gul spjöld:
Guðmundur Kristjánsson ('75)
Guðmundur Baldvin Nökkvason ('90)
Rauð spjöld: