Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
Grótta
0
1
Grindavík
0-1 Arianna Lynn Veland '21
07.06.2023  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Soffía Ummarin Kristinsdóttir
Maður leiksins: Jasmine Aiyana Colbert
Byrjunarlið:
1. Cornelia Baldi Sundelius (m)
4. Hallgerður Kristjánsdóttir
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
9. Tinna Jónsdóttir
10. Margrét Lea Gísladóttir
22. Hannah Abraham
23. Ariela Lewis
24. Lovísa Davíðsdóttir Scheving (f) ('71)
25. Lilja Lív Margrétardóttir ('71)
29. María Lovísa Jónasdóttir ('60)
39. Lilja Davíðsdóttir Scheving ('46)

Varamenn:
2. Kolfinna Ólafsdóttir ('46)
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
6. Telma Sif Búadóttir ('71)
8. Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('60)
16. Elín Helga Guðmundsdóttir
17. Patricia Dúa Thompson
26. Birgitta Hallgrímsdóttir ('71)

Liðsstjórn:
Pétur Rögnvaldsson (Þ)
Erla Ásgeirsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Gareth Thomas Owen
Dominic Ankers
Hildur Guðný Káradóttir

Gul spjöld:
Hallgerður Kristjánsdóttir ('66)
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir ('81)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Nýliðarnir tapa gegn Grindavík efitr miklu góðgengis
Hvað réði úrslitum?
Það sem réði úrslitum í þessum leik var spilamennskan í fremstu línu hjá Grindavík. Á meðan Grótta skapaði sér varla færi, var Grindavík með Jasmine uppi sem fór ílla með vörn Gróttu.
Bestu leikmenn
1. Jasmine Aiyana Colbert
Mjög spræk og fór ílla með varnamenn Gróttu. Átti mörg dauðfæri í leiknum sem og hefði hún átt að klára eitt af þeim. Að auki átti Jasmine stoðsendinguna í eina mark leiksins.
2. Arianna Lynn Veland
Skoraði eina mark leiksins og skapaði mikið í leiknum með hlaup sín upp teigin.
Atvikið
Dauðafærin sem Jasmine fékk í þessum voru klárlega atvik leiksins. Ég man ekki alveg hversu mörg þau voru, en alveg í kringum 4 til 6 dauðafæri sem hún var nálægt því að skora frá.
Hvað þýða úrslitin?
Eftir þessi úrslit liggur Grótta í 3. sæti með 12 stig í deildinni. Grindavík fer upp í 4. sæti eftir sigurinn með 8 stig í deildinni. Fínt að nefna það að þetta er fyrsti leikurinn í 6. umferð Lengjudeild kvenna og hinir leikirnir fara fram næstu tvo dagana og getur stigataflan breyst eftir umferðina.
Vondur dagur
Þetta var slæmur dagur hjá Hallgerði og Rakel Lóu í vörn Gróttu. Þrátt fyrir að þær áttu fína kafla inn á milli í leiknum, gátu þær oftast ekki ráðið við hraðan hjá Jasmine, sem komst oft í gegnum vörnina. Ariela Lewis skoraði þrennu í seinasta leik fyrir Gróttu, en sást varla á vellinum í þessum leik.
Dómarinn - 7
Fínn dæmdur leikur Soffíu og teyminu hennar. Ekki mikið af stórum atvikum í þessum leik.
Byrjunarlið:
1. Heiðdís Emma Sigurðardóttir (m)
6. Helga Rut Einarsdóttir ('61)
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir
10. Una Rós Unnarsdóttir
11. Arianna Lynn Veland
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir ('75)
16. Viktoría Sól Sævarsdóttir
18. Ása Björg Einarsdóttir
22. Sigríður Emma F. Jónsdóttir
26. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
30. Jasmine Aiyana Colbert

Varamenn:
2. Bríet Rose Raysdóttir
3. Júlía Björk Jóhannesdóttir ('61)
7. Kara Petra Aradóttir
9. Þuríður Ásta Guðmundsdóttir
19. Ragnheiður Tinna Hjaltalín
21. Birta Eiríksdóttir
23. Júlía Rán Bjarnadóttir ('75)

Liðsstjórn:
Anton Ingi Rúnarsson (Þ)
Alexander Birgir Björnsson
Steinberg Reynisson
Chante Sherese Sandiford
Momolaoluwa Adesanm
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: