Phillips, Toney, Guirassy, Vlahovic, Thuram, Mbappe og fleiri koma við sögu.
ÍBV
0
3
Breiðablik
0-1 Birta Georgsdóttir '15
0-2 Birta Georgsdóttir '40
0-3 Katrín Ásbjörnsdóttir '90
12.06.2023  -  18:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Birta Georgsdóttir
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
0. Holly Taylor Oneill
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir ('60)
4. Caeley Michael Lordemann
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('45)
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('80)
18. Haley Marie Thomas (f)
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('45)
11. Íva Brá Guðmundsdóttir
16. Elísa Hlynsdóttir
22. Rakel Perla Gústafsdóttir
23. Embla Harðardóttir
29. Marinella Panayiotou ('80)

Liðsstjórn:
Todor Plamenov Hristov (Þ)
Inga Dan Ingadóttir
Mikkel Vandal Hasling
Camila Lucia Pescatore
Elías Árni Jónsson
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Júlíana Sveinsdóttir ('49)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan: Breiðablik með þrjú stig í bátinn
Hvað réði úrslitum?
Birta Georgsdóttir skoraði 2 mörk nánast upp á sitt einsdæmi og það var bara nóg fyrir Blikana. ÍBV fengu sín færi en gekk ekki nógu vel að klára þau.
Bestu leikmenn
1. Birta Georgsdóttir
Mögnuð mörk og óheppin að gera ekki fleiri.
2. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
Bara virkilega góð í fótbolta og stjórnar spilinu hjá Blikum vel. Lítið um mistök og gerir einföldu hlutina vel.
Atvikið
Á 74. mínútu skorar Caeley Lordemann mark sem er dæmt af vegna rangstöðu. Það voru risa stór dómaramistök miðað við það sem ég hef séð í endursýningu og það mark hefði allavega gefið okkur smá spennu síðustu 15 mínúturnar.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik fer á toppinn, þangað til leikur Vals klárast. En ÍBV þarf heldur betur að rífa sig í gang en þær sitja í 9. sæti með 7 stig.
Vondur dagur
Flestir leikmenn ÍBV gerðu tilkall í þennan reit. Fyrir utan Guðný fannst mér ÍBV liðið í heild ekki nógu gott þrátt fyrir að hafa náð að skapa nokkur færi.
Dómarinn - 6
Mér fannst Twana standa sig virkilega vel í dag. AD2 lækkar þessa einkunn bara útaf mistökunum í rangstöðu marki ÍBV.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Ásta Eir Árnadóttir
2. Toni Deion Pressley
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('73)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('85)
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Taylor Marie Ziemer ('45)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('45)
18. Elín Helena Karlsdóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
1. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
9. Katrín Ásbjörnsdóttir ('85)
10. Clara Sigurðardóttir ('45)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('45)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
27. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('73)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Karitas Tómasdóttir
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason

Gul spjöld:
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('26)
Birta Georgsdóttir ('38)
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('68)

Rauð spjöld: