Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Selfoss
3
4
ÍA
0-1 Arnór Smárason '19
0-2 Indriði Áki Þorláksson '26
0-3 Steinar Þorsteinsson '41
Ingvi Rafn Óskarsson '57 1-3
2-3 Hlynur Sævar Jónsson '65 , sjálfsmark
2-4 Viktor Jónsson '85
Dean Martin '87
Þorsteinn Aron Antonsson '89 3-4
23.06.2023  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Smá dropar og vindur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Indriði Áki Þorláksson (ÍA)
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
5. Jón Vignir Pétursson (f)
6. Adrian Sanchez
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('90)
10. Gary Martin
10. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('62)
19. Gonzalo Zamorano ('90)
20. Guðmundur Tyrfingsson (f)
22. Þorsteinn Aron Antonsson
23. Þór Llorens Þórðarson

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
16. Elvar Orri Sigurbjörnsson
17. Valdimar Jóhannsson ('62)
18. Dagur Jósefsson
21. Aron Einarsson ('90)
28. Eysteinn Ernir Sverrisson
77. Hrannar Snær Magnússon ('90)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Lilja Dögg Erlingsdóttir
Eyþór Orri Árnason

Gul spjöld:
Jón Vignir Pétursson ('67)
Gary Martin ('88)

Rauð spjöld:
Dean Martin ('87)
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Brothætt lið ÍA rétt sigrar á Selfossi í 7 marka veislu
Hvað réði úrslitum?
ÍA gjörsamlega frábærir í fyrri hálfleik og Selfoss kom ekki nálægt marki þeirra en Dean sagði nokkur vel valin orð í hálfleik og allt annað Selfoss lið kom út í seinni og voru grátlega nálægt því að næla sér í stig
Bestu leikmenn
1. Indriði Áki Þorláksson (ÍA)
Var frábær í fyrri hálfleik og setig ekki feilspor fyrir ÍA en sást aðeins minna í hann í seinni hálfleiknum
2. Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Var ekki mjög góður í fyrri hálleik en tók yfir í seinni hálfleiknum og kom Selfoss á bragðið með góðu marki og stýrði miðjunni þangað til honum var skipt útaf
Atvikið
Fjórða mark ÍA þar sem einhver misskilnignur verður á milli Ívans og Stefán en skúrkurinn þar er Stefán fyrir að hafa ekki verið ákveðinn og fara út í boltann
Hvað þýða úrslitin?
ÍA komnir í þriðja sæti með 14 stig og markatöluna +3 en Selfoss aftur á móti sitja í 7. sæti með 10 stig og markatöluna -1
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Selfoss sem verða án Dean Martin í næsta leik eftir að hann fékk óþarfa rautt seint í leiknum og það mun gera erfiðara fyrir Selfoss í næsta leik gegn Gróttu
Dómarinn - 6/10
Var ágætur en ekki að eiga stjörnuleik
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
Gísli Laxdal Unnarsson
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Arnleifur Hjörleifsson ('73)
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson
18. Haukur Andri Haraldsson ('68)
20. Indriði Áki Þorláksson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason (f)

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
2. Hákon Ingi Einarsson
13. Daniel Ingi Jóhannesson ('68)
17. Ingi Þór Sigurðsson
22. Árni Salvar Heimisson
24. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
28. Pontus Lindgren ('73)

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Mario Majic

Gul spjöld:
Indriði Áki Þorláksson ('58)
Daniel Ingi Jóhannesson ('69)
Johannes Vall ('77)
Gísli Laxdal Unnarsson ('90)

Rauð spjöld: