Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
2
1
Valur
Agla María Albertsdóttir '3 1-0
2-0 Arna Sif Ásgrímsdóttir '44 , sjálfsmark
2-1 Ásdís Karen Halldórsdóttir '53
25.06.2023  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Rigning og gola, gleðilegt sumar
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('76)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('76)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
28. Birta Georgsdóttir ('82)

Varamenn:
1. Rakel Hönnudóttir (m)
10. Clara Sigurðardóttir ('76)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('76)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('82)
17. Karitas Tómasdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bryndís Guðnadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Elíza Gígja Ómarsdóttir
Skýrslan: Blikar taka toppsætið af Völsurum
Hvað réði úrslitum?
Blikarnir byrjuðu betur og settu mark strax á 3. mínútu. Þær náðu svo að setja annað rétt fyrir hálfleik og þá var brekkan bara orðin of brött fyrir Val. Valsarar mega eiga það að þær reyndu að sækja jöfnunarmarkið en það bara gekk ekki.
Bestu leikmenn
1. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
Bergþóra var valin maður leiksins á vellinum og ég ætla bara að fá að vera sammála því. Þvílík barátta í henni á miðjunni og skilaði svo sannarlega sínu.
2. Agla María Albertsdóttir
Agla María var hvað mest ógnandi í liði Blika í dag og skoraði svo frábært mark. Ekki hægt að segja annað en að hún hafi líka skilað sínu í dag.
Atvikið
Annað markið hjá Blikum varð til þess að þetta var alltaf að fara að vera erfitt fyrir Valsara í seinni hálfleik.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Blikar jafna Valsara á stigum og hrifsa af þeim toppsætið á betri markatölu.
Vondur dagur
Arna Sif vill líklega gleyma þessum leik sem fyrst. Hún leit ekki vel út í fyrsta markinu og síðan er alltaf vont að skora sjálfsmark. Hún var svo næstum því búin að kosta Valsara annað mark en Fanney varði þá vel.
Dómarinn - 8
Mér fannst Erlendur og hans teymi gera þetta vel í dag. Þetta var ekkert sérstaklega erfiður leikur að dæma og lítið af stórum atvikum en það sem Erlendur dæmdi, dæmdi hann vel.
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
6. Lára Kristín Pedersen
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir ('71)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
19. Bryndís Arna Níelsdóttir ('67)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('46)

Varamenn:
12. Kelly Rowswell (m)
2. Hildur Björk Búadóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir ('46)
14. Rebekka Sverrisdóttir
15. Haley Lanier Berg ('67)
23. Fanndís Friðriksdóttir ('71)
28. Kolbrá Una Kristinsdóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Matthías Guðmundsson
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Halla Guðnadóttir

Gul spjöld:
Málfríður Anna Eiríksdóttir ('78)

Rauð spjöld: