Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
4
0
Tindastóll
Agla María Albertsdóttir '7 1-0
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir '34 2-0
Agla María Albertsdóttir '46 3-0
Agla María Albertsdóttir '86 4-0
04.07.2023  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley ('86)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('66)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer
10. Clara Sigurðardóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f) ('71)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez

Varamenn:
32. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
10. Katrín Ásbjörnsdóttir
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('66)
17. Karitas Tómasdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir ('71)
28. Birta Georgsdóttir ('86)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bjarki Sigmundsson
Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Agla María sökkti Tindastól
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik voru einfaldlega bara betra liðið á öllum sviðum leiksins í kvöld. Komust snemma yfir sem gaf þeim andrými til þess að spila bara sinn leik án nokkurar pressu og sigla þessu þægilega heim.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdóttir
Þrenna og var alltaf að ógna. Flott vinnsla í henni líka sem gaf liðinu mikið.
2. Clara Sigurðardóttir
Var mjög öflug í liði Blika. Lagði upp gott mark og var alltaf að koma sér í svæði og ógna. Óheppin að skora ekki í dag.
Atvikið
Þriðja markið var einkar glæsilegt. Flott vinnsla í Hafrúni Rakel sem kom sér svo í flott skotfæri og lét vaða sem fór af bakinu á Öglu Maríu sem var að reyna beygja sig undir skotið og boltinn skoppaði þaðan í slánna og inn.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik heldur toppsætinu og Tindastóll er enn stigi frá fallsæti.
Vondur dagur
Murielle Tiernan var afskaplega einmanna í framlínu Tindastóls. Í þau fáu skipti sem eitthvað mögulega gat gerst þá var hún ein á móti öllum aftast en það er svo sem ekki mikið við hana að sakast þar. Tindastóll virkaði bara númeri of lítið í þessum leik.
Dómarinn - 9
Frábærlega dæmt. Enginn vafamál eða neitt sem hægt er að setja út á.
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Murielle Tiernan ('85)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('62)
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Hannah Jane Cade
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('76)
13. Melissa Alison Garcia ('62)
14. Lara Margrét Jónsdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir ('85)
27. Gwendolyn Mummert

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
10. Elísa Bríet Björnsdóttir ('62)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir ('76)
14. Eyvör Pálsdóttir ('85)
21. Krista Sól Nielsen ('62)

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Hrafnhildur Björnsdóttir
Magnea Petra Rúnarsdóttir
Margrét Ársælsdóttir
David Romay

Gul spjöld:

Rauð spjöld: