Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
KA
6
4
Breiðablik
Ásgeir Sigurgeirsson '56 1-0
1-1 Klæmint Olsen '87
1-2 Höskuldur Gunnlaugsson '90
Ívar Örn Árnason '90 2-2
2-3 Höskuldur Gunnlaugsson '105 , víti
Pætur Petersen '117 3-3
Elfar Árni Aðalsteinsson '120 , misnotað víti 3-3
3-4 Höskuldur Gunnlaugsson '120 , víti
Daníel Hafsteinsson '120 , víti 4-4
4-4 Gísli Eyjólfsson '120 , misnotað víti
Hallgrímur Mar Steingrímsson '120 , misnotað víti 4-4
4-4 Viktor Karl Einarsson '120 , misnotað víti
Ívar Örn Árnason '120 , víti 5-4
5-4 Klæmint Olsen '120 , misnotað víti
Rodrigo Gomes Mateo '120 , víti 6-4
04.07.2023  -  17:30
Greifavöllurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Ívar Örn Árnason
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
Hallgrímur Mar Steingrímsson
3. Dusan Brkovic ('91)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('64)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('90)
27. Þorri Mar Þórisson
29. Jakob Snær Árnason ('64)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('80)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('111)

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
7. Daníel Hafsteinsson ('80)
8. Pætur Petersen ('64)
8. Harley Willard ('91)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('64)
14. Andri Fannar Stefánsson ('90)
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('111)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson

Gul spjöld:
Jakob Snær Árnason ('9)
Sveinn Margeir Hauksson ('37)
Pætur Petersen ('83)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: KA í bikarúrslit í fyrsta sinn í 19 ár
Hvað réði úrslitum?
Alveg hreint ótrúlegur leikur! Blikar nýttu ekki góða yfirburði í byrjun leiks og KA tókst að nýta sér það. Svo hófst eitthvað svakalegt drama undir lok venjulegs leiktíma og í lok framlengingarinnar þar sem KA menn sýndu magnaðann karakter til að tryggja sér þátttöku í vítaspyrnukeppninni og kláruðu leikinn að lokum.
Bestu leikmenn
1. Ívar Örn Árnason
Skoraði markið sem tryggði KA inn í framlenginguna og skoraði í vítakeppninni að fádæma öryggi eftir að þrjú víti fóru forgörðum á undan.
2. Rodri
Tryggði KA sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn í 19 ár með því að skora sigurmarkið í vítaspyrnukeppninni. Færðist aftur í miðvörðinn í framlengingunni og leysti það bara vel.
Atvikið
Hvar á maður að byrja? Fullt fullt af atvikum í þessum leik. KA mönnum þótti halla á sig í dómgæslunni og ég set helst spurningamerkið við vítaspyrnuna sem Blikar fengu í framlengingunni.
Hvað þýða úrslitin?
KA í bikarúrslit í fyrsta sinn í 19 ár. Gríðarleg vonbrigði fyrir Blika að fara ekki lengra í ár.
Vondur dagur
Sóknarleikur Blika slakur. Kiddi Steindórs algjörlega týndur en Klæmint Olsen kom með smá líf inn af bekknum.
Dómarinn - 6
Ágætur leikur hjá honum. Fannst hann alveg geta notað gula spjaldið meira og eins og áður segir þá var vítaspyrnudómurinn mögulega rangur.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('67)
4. Damir Muminovic
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('84)
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson ('98)
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('106)
21. Viktor Örn Margeirsson (f)
30. Andri Rafn Yeoman ('49)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('84)
13. Anton Logi Lúðvíksson ('98)
20. Klæmint Olsen ('67)
25. Davíð Ingvarsson ('49)
26. Ásgeir Helgi Orrason
28. Oliver Stefánsson ('106)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson

Gul spjöld:
Viktor Karl Einarsson ('69)

Rauð spjöld: