Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Breiðablik
2
0
Keflavík
Katrín Ásbjörnsdóttir '51 1-0
Katrín Ásbjörnsdóttir '62 2-0
08.07.2023  -  14:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir ('89)
8. Taylor Marie Ziemer
10. Clara Sigurðardóttir ('74)
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('65)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f) ('65)
28. Birta Georgsdóttir ('74)

Varamenn:
12. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('65)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('89)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('74)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('74)
17. Karitas Tómasdóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir ('65)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bryndís Guðnadóttir
Bjarki Sigmundsson

Gul spjöld:
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('86)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Breiðablik með tímabundna þriggja stiga forystu
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik voru yfir Keflavík í öllu, Keflavík stóð sig samt vel gegn sterku Breiðabliks liði í fyrri hálfleik. Í þeim seinni, og þá sértaklega eftir annað mark Breiðabliks, slöknaði alveg neistinn hjá Keflavík.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdóttir
Átti tvær frábærar fyrirgjafir og var flott allan leikinn í dag. Að mínu mati best í þessum leik
2. Katrín Ásbjörnsdóttir
Skoraði tvö mörk í leiknum og var spræk alla leikinn. Var þó tekin útaf á 65. mínútu og fékk ekki að reyna á þrennuna.
Atvikið
Fyrsta mark Breiðabliks var mjög fallegt að horfa á. Hafrún með klobba, Agla með frábæra fyrirgjöf og sdvo slúttið hjá Katrínu, algjör gæði þar á ferð!
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik hledur áfram í efsta sæti deildarinnar og er tímabundið þrjú stigum fyrir ofan Val, sem spila leik sinn á morgun. Keflavík liggur en í 7. sæti deildarinnar með 12 stig.
Vondur dagur
Þetta var alls ekki sértakur seinni hálfleikur hjá Keflavík. Framherjarnir náðu ekki að nýta sín færi. Mér fannst eini leikmaður Keflavíkur sem átti góðan leik var Vera Varis í marki Keflavíkur, enda var hún frábær í dag.
Dómarinn - 8
ÞÞÞ og teymið hans dæmdu mjög vel í dag. Það var lítið af brotum og töfum í leiknum, en hvernig Þórður leyfði leiknum að fljóta eins og hann gerði var mjög flott. Það sést samt vel að það gerðist ekki mikið alvarlegt, aðeins eitt gult spjald fór á loftið í þessum leik
Byrjunarlið:
1. Vera Varis (m)
Sigurrós Eir Guðmundsdóttir ('69)
2. Caroline Mc Cue Van Slambrouck
2. Madison Elise Wolfbauer
9. Linli Tu
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
13. Sandra Voitane ('87)
14. Alma Rós Magnúsdóttir ('77)
19. Þórhildur Ólafsdóttir ('69)
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Varamenn:
31. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
7. Elfa Karen Magnúsdóttir ('69)
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir ('69)
18. Kristrún Blöndal ('77)

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Þorgerður Jóhannsdóttir
Eva Lind Daníelsdóttir
Amelía Rún Fjeldsted
Örn Sævar Júlíusson
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: