Breiðablik
2
1
Shamrock Rovers
Jason Daði Svanþórsson
'16
1-0
Höskuldur Gunnlaugsson
'57
2-0
2-1
Graham Burke
'64
, víti
18.07.2023 - 19:15
Kópavogsvöllur
Forkeppni Meistaradeildar karla
Aðstæður: Smá rok en ekki ský á lofti og sunshine
Dómari: Adam Ladebäck (Svíþjóð)
Maður leiksins: Oliver Sigurjónsson
Kópavogsvöllur
Forkeppni Meistaradeildar karla
Aðstæður: Smá rok en ekki ský á lofti og sunshine
Dómari: Adam Ladebäck (Svíþjóð)
Maður leiksins: Oliver Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
('81)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
('88)
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
('81)
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman
('88)
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
('88)
13. Anton Logi Lúðvíksson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
18. Davíð Ingvarsson
('81)
20. Klæmint Olsen
('88)
21. Arnar Smári Arnarsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
('81)
26. Ásgeir Helgi Orrason
28. Oliver Stefánsson
28. Atli Þór Gunnarsson
Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson
Gul spjöld:
Viktor Karl Einarsson ('75)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Blikar á Parken eftir sannfærandi sigur
Hvað réði úrslitum?
Blikar voru einfaldlega miklu betra liðið í kvöld. Þetta var held ég besta frammistaða Blika í sumar, vörnin frábær, miðjan fúnkeraði fullkomlega og sömuleiðis framlínan og sköpuðu Blikar sér mörg góð færi og góðar stöður og var þetta því mjög sanngjarn sigur. Allir sem sáu þennan leik hvort það var heima í stofu eða á vellinum geta verið sammála um það.
Bestu leikmenn
1. Oliver Sigurjónsson
Vá hvað Oliver var góður í kvöld, ótrúlega yfirvegaður á miðjunni fyrir framan vörn Blika og fór mikið af uppspili Blika í gegnum hann sem hann leysti óaðfinnalega. Staðsetningar varnarlega sem og sóknarlega upp á 10. Frábær í kvöld.
2. Viktor Örn Margeirsson og Damir Muminovic
Viktor og Damir geggjaðir, þeir sáu til þess að besti maður Shamrock, Rory Gaffney sást varla í leiknum, hann átti bara einhver skot langt í burtu en fyrir utan það voru þeir tveir með hann í gamla góða vasanum.
Atvikið
Þetta rosalega mark Högga sem gefur Blikum svo mikið, að komast í 2-0 (3-1 samtals) gerði svo rosalega mikið fyrir Blika og það var ekki að skemma að boltinn endaði bara uppi í hægra horninu, geggjað mark.
|
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru komnir áfram í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu og fá þeir FCK í heimsókn strax á þriðjudaginn næsta.
Vondur dagur
Ég er í góðu skapi í kvöld og sleppi því að gefa einhverjum leikmanni Shamrock Rovers "Vondan dag"
Dómarinn - 8
Virkilega vel dæmdur leikur hjá Svíanum, ekkert út á hann að setja.
|
Byrjunarlið:
1. Leon Pohls (m)
3. Sean Hoare
4. Roberto Lopes
6. Daniel Cleary
8. Ronan Finn (f)
('86)
10. Graham Burke
('77)
11. Sean Kavanagh
16. Gary O'Neill
17. Richie Towell
('69)
19. Markus Poom
('69)
20. Rory Gaffney
Varamenn:
1. Alan Mannus (m)
5. Lee Grace
('86)
7. Dylan Watts
('69)
9. Aaron Greene
('69)
14. Simon Power
24. Johnny Kenny
('77)
31. Kieran Cruise
34. Conan Noonan
39. Najemedine Razi
Liðsstjórn:
Stephen Bradley (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld: