Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
4
0
Selfoss
Agla María Albertsdóttir '9 1-0
Andrea Rut Bjarnadóttir '40 2-0
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir '45 3-0
Linli Tu '46 4-0
03.08.2023  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Maður leiksins: Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley ('19)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('73)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('46)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('46)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f) ('68)
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
55. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
10. Clara Sigurðardóttir ('73)
14. Linli Tu ('46)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('68)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('19)
17. Karitas Tómasdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('46)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Breiðablik ekki í vandræðum á Kópavogsvelli í kvöld
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik byrjaði leikinn af miklum krafti og komust í nokkrar góðar stöður fyrstu 10 mínútur leiksins og eftir að fyrsta mark Blika datt inn þá var þetta aldrei spurning og bættu Blikastúlkur tveimur mörkum við fyrir hálfleik og þá var leikurinn í raun game over. Síðari hálfleikurinn byrjaði sterkt og náðu Blikar inn fjórða markinu strax og gengu endanlega frá leiknum þar. Breiðablik fékk svo talsvert mikið af færum sem liðið tókst ekki að nýta.
Bestu leikmenn
1. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Breiðablik)
Bergþóra var allt í öllu í liði Breiðabliks í kvöld. Skoraði þriðja mark Blika. Virkilega flottur leikur hjá Bergþóru.
2. Agla María Albertsdóttir
Agla María er alltaf Agla María. Alltaf hættuleg þegar hún fær boltann á vallarhelmingi andstæðinganna. Var virkilega góð sérstaklega í fyrri hálfleik og skoraði fyrsta mark Blika.
Atvikið
Undir lok leiks þegar Birta Georgsdóttir kom með geggjaðan bolta inn á Öglu sem hamrar í slánna frá marklínu nánast og Blikar náðu ekki að klára frákastið. Ótrúlegt að það hafi ekki verið mark.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin breyta þannig séð litlu. Breiðablik situr enþá í öðru sæti deildarinnar þar sem Valur kláraði sinn leik og heldur toppsætinu. Blikastúlkur sitja áfram í öðru sæti deildarinnar tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Selfyssingar eru áfram á botni deildarinnar með 10.stig.
Vondur dagur
Varnarleikur Selfyssinga réði ekkert við gæði Breiðablik í kvöld og fékk liðið á sig fjögur mörk.
Dómarinn - 6.5
Óli Njáll og hans menn leyfðu ansi mikið sem hefði verið hægt að flauta á. Vítaspyrnan sem Blikar vildu fá í stöðunni 3-0 hefði geta orðið víti en Óli sleppti því að flauta.
Byrjunarlið:
1. Idun Kristine Jorgensen (m)
2. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('53)
7. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('53)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir
23. Kristrún Rut Antonsdóttir ('81)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
28. Haley Marie Johnson
77. Edith Abigail Burdette ('53)

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
6. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('53)
9. Embla Dís Gunnarsdóttir ('53)
12. Grace Leigh Sklopan ('81)
19. Eva Lind Elíasdóttir
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('53)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Sigríður Elma Svanbjargardóttir

Gul spjöld:
Íris Una Þórðardóttir ('60)

Rauð spjöld: